Úrval - 01.07.1965, Side 37

Úrval - 01.07.1965, Side 37
FJÖLGUNARTAKMARKAMR í DÝRARÍKINU 35 sjálfkrafa takmörkunum, sem miða að því að halda stærð stofnsins sem næst vissu meðaltali. Sérfræðingar á þessu sviði dýrafræðinnar hafa lengi reynt að komast að eðli þessa fyrirbrigðis. Og nú mun ég útskýra nýja tilgátu mína á þessu sviði, en um hana má lesa nánar í ný- útkominni hók minni, „Animal Dispercion in Relation to Social Behaviour“. Sú tilgáta hefur verið rikjandi, að stærð stofnsins takmarkist af neikvæðum fjölgunartakmörkunum náttúrunnar. Gert er ráð fyrir, að dýr eignist afkvæmi eins fljótt og slíkt er líffræðilega mögulegt, og að þeir helztu þættir, sem halda stærð stofnsins innan vissra tak- markana, séu rándýr, hungur, slys og sníkjudýr, er valdi sjúkdómum. Fljótt á litið virðist þessi skoðun eiga fullan rétt á sér. Aukist stofn- inn úr hófi fram, myndu flestir þessir þættir valda auknum fjölda dauðsfalla. Og þannig yrði um að ræða fækkun, þegar fjölgun stofns- ins hefði aukizt úr hófi fram. En við nánari athugun standast þessar hugmyndir manna samt ekki. Það er strax hægt að vísa á bug hugmyndinni um, að rándýr eða sjúkdómar séu þýðingarmiklir þættir, hvað snertir takmarkanir á fjölgun stofnsins. Til eru dýr, sem eiga sér i rauninni enga óvini frá náttúrunnar hendi og hafa mikinn viðnámsþrótt gagnvart sjúkdómum, en samt helzt stærð þessara dýrastol’na nokkurn veginn stöðug. Sem dæmi má nefna ljón, erni og kjóa. Sjúkdómar gegna ekki stóru hlutverki í fjölgunartakmörk- unum hinna ýmsu dýrastofna. Þá er einn þáttur enn eftir, en það er hungrið. Þann þátt verður að athuga gaumgæfilega, áður en á- kvarðað verði, hvort það sé þýðing- armikill þáttur fjölgunartakmark- anna. Strax við lauslega athugun kem- ur það skýrt í ljós, að hungurdauð- inn er sjaldgæfur í flestum dýra- samfélögum. Yfirleitt fá allir með- limir hvers samfélags nægilega fæðu til þess að halda lífi. Stund- um getur komið tímabil niikils þurrks eða frosts, sem veldur þvi, að töluverður hluti stofnsins svelt- ur, en þar er um að ræða nokk- urs konar slysni af völdum veðurs, nokkurs konar „náttúruhamfarir“, sem orsakast ekki af völdum of- vaxtar dýrastofnsins. Þvi verður að draga þá ályktun af þessu, að hung- urdauðinn sé ekki þýðingarmikill þáttur fjölgunartakmarkanna nema í einstöku tilfellum. Samt er stærð dýrastofna á flest- um svæðum beinlínis háð magni þeirrar fæðu, sem stofninn getur aflað sér á svæðinu. Hið nána sam- band þessara tveggja þátta, stærð ar dýrastofnsins og fæðumagns þess, sem fyrir hendi er, hefur kom- ið greinilega i ljós, þegar sveiflur beggja þessara þátta hafa verið mældar. Þannig sveltur enginn meðlimur dýrasamfélagsins, en dýrastofninn eykst ekki svo á hverju svæði, að ekki reynist nægi- legt fæðumagn fyrir hendi handa öllum meðlimum samfélagsins við eðlilegar aðstæður. Hvað mörg hinna æðri dýra snertir, er þannig hægt að sjá, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.