Úrval - 01.07.1965, Síða 41

Úrval - 01.07.1965, Síða 41
FJÖLGUNARTAKMARKANIR í DÝRARÍKINIJ 39 félagslegrar hegðunar dýranna, þar á meðal mannsins sjálfs. Það er furðulegt, að enn skuli ekki hafa verið bornar fram neinar fram- bærilegar kenningar um það, hvern- ig fyrsti vísirinn að myndun sam- félags kom fram. En nú er hægt að sýna fram á það á rökréttan hátt, að þess háttar samkeppni eftir föstum reglum, sem svæðaskipting fuglanna er táknrænt dæmi um, var einmitt fyrsti vísir samfélags- legs skipulags. Samfélag er þannig hægt að skilgreina sem lióp ein- staklinga, sem keppa um afstákveð- in verðlaun eftir fastákveðnum reglum. Það er einnig hægt að orða þetta á þann hátt, að þar sé um að ræða bræðralag, sem einkennist þó jafnframt af samkeppni. Menn þurfa ekki að kafa djúpt til þess að sjá, hversu vel þetta á einnig við sam- félög mannanna. Hópur fugla, sem byggir svæði, sem skipt er niður í einstaka skika, myndar þannig greinilega samfélag, og þetta samfélag einkennist í tölu- verðum mæli af táknrænni sam- félagslegri hegðun. Gott dæmi um þetta er skozka rjúpan, en þá fugla- tegund er nú verið að rannsaka ýtarlega nálægt Aberdeen, og á sú rannsókn að ná yfir langan tíma. Rjúpustofninn á lyngheiðinni samanstendur af einstaklingum, sem þekkjast og eru jafnframt ó- Iíkir, hvað snertir samfélagslega stöðu. Hinir ríkjandi karrar verja svæði sin næstum árið um kring, þar eð þeir frekustu og framtaks- sömustu krefjast yfirleitt stærstu skikanna. Skikar þeirra þekja alla heiðina eins og mosaikflötur. Rjúpnasamfélagið leyfir það, að nokkrir aðrir karrar séu teknir upp í það til viðbótar og einnig nokkrir kvenfuglar, sem ekki hafa parað sig, en þessir fuglar eru lægra settir í samfélaginu og eiga enda engan jarðarskika. En þegar vetur gengur í garð eða fæðuöfl- unarmöguleikarnir minnka af ein- hverjum öðrum orsökum, verða þessir aukameðlimir, sem standa í neðsta þrepi samfélagsstigans, sjálfkrafa útilokaðir úr samfélag- inu. í samfélaginu fá ekki fleiri meðlimir að vera, en hinir minnk- uðu fæðuöflunarmöguleikar geta nægt. Hin mismunandi samfélags- stig skozku rjúpnanna verða þann- ig nokkurs konar öryggislokar, sem losa samfélagið við þá auka- meðlimi, sem myndu annars eyða fæðubirgðunum um of. Menn hafa um nokkurn tíma gert sér grein fyrir þvi, að í hverju fuglasam- félagi virðast hinir einstöltu fug'l- ar ekki hafa sama rétt til fæðuöfl- unar, heldur hafa sumir forgangs- rétt, en hingað til hefur það verið óljóst, hver orsökin væri eða jafn- vel hvort um nokkurn tilgang væri þarna að ræða. Nú virðist sem hinir lægstsettu meðlimir sam- félagsins myndi þannig nokkurs konar óhjákvæmilegt varalið, sem getur fyllt upp í skörðin, ef slys ber að höndum meðal hinna föstu meðlima, en einnig er liægt að út- skúfa úr samfélaginu, ef kringum- stæðurnar krefjast þess. Alveg fastákveðnar reglur ein- kenna baráttu skozku karranna um hreiðursvæði og samfélagsstöðu. Ein þeirra er þannig, að þeir gala
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.