Úrval - 01.07.1965, Page 43

Úrval - 01.07.1965, Page 43
FJÖLGUNARTAKMARKANIR í DÝRARÍKINU 41 Einvígi milli tveggja hjarta um forustuhlutverkið. (Indverskir hirtir). andi í byrjun varptimans, enda er þessu einmitt þannig farið. Meðal fugla eru það auðvitað karlfuglarn- ir, sem taka þátt i „sýningunum". Þeir gera það oft með því að fljúga eða dansa í hópum, líkt og mörg fleyg skordýr gera einnig, eða taka þátt í formföstum hólmgöngum, fimleikaæfingum eða skrúðgöngum, en slíkt er einkennandi fyrir rjúp- ur, akurhænsni, kolibrífugla, flau- elsfugla og paradísarfugla og ofsi tjáningarinnar er kominn undir stærð stofnsins. Þvi fleiri sem karlfuglarnir eru, þeim mun harð- ari er samkeppnin. I þessari nýju tilgátu felst það, að þetta muni hafa i för með sér aukið álag fyrir karlfuglana og strangari takmörk- un á stærð stofnsins. Meðal margra dýrategunda liafa karldýrin ýmsa raddeiginleika, sem kvendýrin skortir. Þetta á við um söngfugla, trjásöngvur, flestar engi- sprettutegundir, þar á meðal iauf- engisprettur, froska, trumbufiska, öskurapa og mörg önnur dýr. í mótsetningu við fyrri skoðanir manna nota karldýr þessi ekki rödd sina fyrst og fremst til þess að biðla til kvendýranna, heldur í samkeppni við kynbræður sína um jarðarskika og samfélagstign. Sama gildir um skrautklæði flestra karl- dýranna og lyktarkirtla og einnig vopn. Þessi staðreynd, sem menn hafa alveg nýlega uppgötvað, verð- ur til þess, að menn taka að velta fyrir sér að nýju hinu umdeilda efni: kynferðilegu vali. Áðurnefndar sýningar ná ekki að- eins hámarki sínu á undan fengi- tíma og varptíma, en einnig þegar hópar dýra eru i þann veginn að flytjast af einu svæði á annað, t.d. fuglar á milli landa. Þannig gefa dýrin, sem taka þátt í sýningunum, til kynna fyrirhugaðar breytingar á stærð stofnsins á aðsetursstaðn- um i réttum mæli, og á ferðalaginu gefa þau til kynna stærð þeirra flokka, sem safnast saman á áning- arstöðum, og gera ferðalöngunum þannig mögulegt að forðast hættu- legt þéttbýli á nokkrum stað á leiðinni. Engisprettur leggja upp í langferðalög með tilkomumiklum hópæfingum, og svipuð æsing ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.