Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 44

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 44
42 ÚRVAL kennir undirbúning sumra far- fugla til næturdvalar á ferðum þeirra, einnig flughunda og skor- dýra. Sú tilgáta, að dýrastofnar tak- marki sjálfir stærð sína með þess háttar samfélagslegum aðgerðum, virðist svara á fullnægjandi hátt sumum þeim helztu spurningum, sem vafizt hafa fyrir sérfræðing- um á þessu sviði. í rauninni veita venjulegir fæðuöfl'unarmöguleikar hvers svæðis upplýsingar um, hver meðaltalsstærð stofnsins muni vera. Það eru þeir, sem ráða stærðinni. Ýmsar aðgerðir stofnsins virka sem sjálfvirkur takmörkunarút- búnaður, sem koma í veg fyrir, að fjölgun stofnsins fjarlægist mikið hina æskilegu stærð hans. Sveiflur frá .þessu meðaltali er að nokkru leyti hægt að skýra sem af- leiðingu af tilfallandi slysum og ó- heppni, t.d. snöggum veðurfars- breytingum, skyndilegum þurrkum og frosthörkum, og að nokkru leyti sem verk hins sjálfvirka takmörk- unarútbúnaðar stofnsins, sem leyfir stofninum að vaxa, þegar fæðuöfl- unarmöguleikar eru miklir, og minnkar stærð stofnsins, þegar þeir komast undir meðallag. Á sér- hverjum tíma ákvarðar þannig hlut- fallið milli fæðuöflunarmöguleika og fjölda þeirra munna, sem metta þarf, viðbrögð takmörkunarútbún- aðarins, eða með öðrum orðum lífskjör augnabliksins. Útbúnaður- inn virkar á þann hátt, að hann takmarkar hundraðshluta fjölgunar. innar með því að framkalla álag, er leiðir svo af sér brottflutning eða brottrekstur sumra meðlima samfélagsins eða stundum með því að framkalla álag, sem Ieiðir til aukinnar dánartölu. Það hefur verið mjög hvetjandi að finna, að tilgátan veitir skýringu á ýmsum samfélagslegum ráðgátum, sem hingað til hafa ekki fundizt fullnægjandi skýringar á, t. d. virð- ingarstiga samfélagsins eða for- réttindum sumra meðlimanna til fæðuöflunar öðrum fremur, kór- söng fuglanna og öðrum samfélags- legum „sýningum“, sem fara fram á visum tímum, þ.e. í dögun og rökkurbyrjun. Hugmynd þessi greinist í ýmsa þætti, sem er nánar fjallað um í bók minni. Það, sem við höfum auðvitað mestan áhuga á í þessu sambandi, eru tengsl hugmyndar- innar við hið mikla vandamál: hinn óhamda vöxt mannkynsins. Tilgátan veitir möguleika á skarp- ari skilningi á samfélagslegri sögu manns og dýra i senn. Mismunurinn er aðallega tvenns konar. í fyrsta lagi er takmörkunar- útbúnaður sá, sem ræður fjölgun dýrastofnsins, algerlega sjálfvirkur: jafnvel samfélagslegar reglur um hegðun eru meðfæddar fremur en að þær séu þroskaðar í þessurn tilgangi. Þessar fjölgunartakmark- anir, sem komnar eru undir stærð stofnsins, eru meðal margra dýra, þar á meðal nokkurra spendýrateg- unda, framkvæmdar með hjálp líf- fræðilegra viðbragða, annað hvort minnkandi tíðni eggloss vegna breytinga á framleiðslu vaka (hor- móna) eða uppsogs fóstursins i burðarleginu vegna sálræns álags, líkt og gerist meðal kanína, refa og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.