Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 49

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 49
HANN FANN NÁLINA í JIEYSÁTUNNI 47 Hann hringdi i veitingahúsið og pantaði borð á nafni Cary Grants án þess að tilkynna nokkrum starfsmanni þess, að liann ætlaði sér að setja auglýsingabrellu á svið. Síðan klæddi Moran sig i Araba- búning, hafði upp á kunningja, sem gat talað arabísku og öðrum tveim sem höfðu ekkert á móti því að gerast meðlimir fylgdarliðs hins tigna Araba. Er hann kom inn í veitingahúsið með fylgdarliði sínu, heimtaði hann borð Cary Grants með hjálp túlks síns. Siðan skipaði hann hljómsveit- inni að hætta að leika. Næst pant- aði hann brauðsneið og glas af vatni. Svo skipaði hann hljóm- sveitinni að taka til að leika að nýju. Er hér var komið sögu, fylgd- ust allir gestirnir með hverri hreyf- ingu hins tigna gests. Þegar liljómsveitin hafði lokið laginu, tók hann upp stóreflis geit- arskinnspyngju, sem var full af risastórum gervigimsteinum, og skipaði einum fylgdarmanna sinna að fara með einn stærsta gimstein- inn og gefa hljómsveitarstjóranum hann. Þessu hélt hann áfram í heila klukustund, og enn streymdu gim- steinarnir til hljómsveitarinnar. Loks reis Moran á fætur. Og um leið missti hann pokann, og gim- steinarnir ultu út um allt gólf. Tveir af fylgdarmönnum hans köstuðu sér í gólfið til þess að tína þá upp. En Moran bandaði frá sér hendinni með fyrirlitningar- svip og skipaði þeim að láta þá liggja þar sem þeir væru komnir. Og síðan hófst æðisgengnasta gim- steinaleit, sem nokkurn tíma hefur sézt í Hollywood fyrr eða síðar. Ferðamennirnir voru komnir hálfa leið niður eftir brattri fjallshlíð í Monaghanhéraði í frlandi, er þeir komu auga á gamla konu við veg- inn. Þeir stöðvuðu bílinn og spurðu kerlingu, hvort vegurinn í hlíðinni væri hættulegur. „Nei, nei, alls ekki,“ svaraði sú gamla. „Það er þarna niðri á jafn- sléttu, sem þeir drepa sig, allir saman." Amerisk kona gefur eftirfarandi skýringu á ástæðunni fyrir því, að hún ætlar ekki að hætta að reykja: „Ég vildi það, sko, gjarnan, en ég þori það bara ekki. Sko, i siðasta sinn sem ég hætti, þá vörpuðu Japanir sprengjum á Perluhöfn.“ Skilgreining á fyrirbrigðinu „söngkvartett": Hópur fjögurra manna, sem álíta hver um sig, að hinir geti alls ekki sungið. Fáa hluti er eins erfitt að nota í hófi og þægilegan stól. D. O. Flynn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.