Úrval - 01.07.1965, Síða 56

Úrval - 01.07.1965, Síða 56
54 ÚIWAL að keisarinn hafði mælzt til þess, að hún kæmi á dansleikinn, já, hafði jafnvel krafizt þess, að hún kæmi. Að áliti pólska aðalsins var þegar hafið stórkostlegt, keisara- legt ástarævintýri, er haft gæti víð- tækar stjórnmálalegar afleiðingar. Marie var klædd hvitum satin- kjól, næstum óskreyddum. Hún stóð þarna föl og skjálfandi í glæstri Ijósadýrð salarins. Henni barst beiðni um að veita keisaranum dans. Og enn neitaði hún. En hún gat ekki neitað því að vera kynnt fyrir Nopóleon. Og brátt stóð hún þarna á eintali við hann. Hún vissi varla, hvernig slikt hefði gerzt. Allir viðstaddir höfðu dregið sig í hlé og stóðu í hæfilegri fjarlægð. Þessi lágvaxni, gildi maður var ekki glæsilegur né aðlaðandi þrátt fyrir íburð einkennisbúningsins. En samt báru hreyfingar hans og augnaráð, orð hans og æði, vott um svo ákafa aðdáun, að hún hlaut að hafa áhrif á hana. Marie þekkti ekkert til ástarinnar. Eiginmaður hennar var gamall maður, og eina ástarævintýri hennar var faðmlag og stuttur koss pilts úti í skógar- jaðrinum, þegar hún var 15 ára að aldri. í sakleysi sinu hafði hún skýrt mörgum frá þessu saklausa ævintýri. A7inir hennar höfðu hleg- ið að saldeysi hennar, og hún var jafrível búin að gleyma þessu. Nú stóð frammi fyrir henni maður, sem var þá stundina stjórnandi alls meginlands Evrópu að heita málti, sigursæll stjórnandi mikilla herja, sem þekkti ekki til ósigurs, og hann hafði varpað frá sér öllum siðareglum til þess eins að geta fengið hana til fundar við sig. Ilvað átti hún að halda? Hvað átti henni að finnast um allt þetta? Ilvað átfi hún til bragðs að taka? Napóleon reyndist vera hinn sanni heimsmaður. Hann gaf henni til kynna, að hann væri fullur að- dáunar, þráði hana, en hann bar ekki fram neinar lcröfur um af- dráttarlaust svar. Hann spurði hana að þvi, á hverju hún hefði mestan áhuga, og þá notaði hún tækifærið til þess að koma hugmynd þeirri á framfæri, er fyllti hug hennar all- an. Hún skýrði honum frá því, að hún óskaði einskis annars en tafarlauss frelsis PóIIands til handa. Eftir stutt samtal lét keisarinn senda eftir vagni hennar og sendi hana heim. Snæða skyldi opinber- an kvöldverð næsta kvöld, og þá sagðist hann mundu hitta hana. Það má vel gera sér það í hug- arlund að Marie hefur sofið lítið nóttina eftir fund sinn við þenn- an mikla mann. Snemma næsta morgun kom Elzbieta til hennar með stórkostlegan blómvönd. Blómunum fylgdi litið bréf, sem Marie opnaði skjálfandi höndum og las: „Ég sá yður eina. Ég dáðist að yður einni. Ég þrái yður eina. Taf- arlaust svar til þess að friða hinn óþolinmóða tilfinningaofsa N“ Bréfið var fest við eina rósina, og í því var svohljóðandi eftir- skrift: „Berið þessa rós við hjartastað í kvöld.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.