Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 58

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL sér að fótum yðar? Mun það aldrei rætast?.... Duroc vinur minn er reiðubúinn að hjálpa yður. Nær- vera yðar myndi vera mér svo þýð- ingarmikil. Komið! Flýtið yður! Yður mun verða veitt allt, sem þér óskið. Land yðar mun verða mér kærara, ef þér aumkizt yfir mitt vesæla hjarta. N“ Marie afhenti nefndinni bréfið með vanþóknunarsvip og sagði nefndarmönnnum að lesa orðsend- ingu keisarans. Þeir virtust ekki sjá annað en síðustu setningu hréfs- ins og skírskotuðu til ættjarðar- ástar hennar. Hún spurði þá síðan afdráttar- laust hvort þeir byggjust við því af henni, að hún gerðist ástmær Napóleons. Auðvitað héldu þeir þvi fram, að þeir færu ekki fram á slíkt. Þeir sögðust aðeins fara fram á, að hún héldi á fund hans, ræddi við hann og bæri fram bón um, að Pólland fengi sjálfstæði sitt aftur. Og þcir drógu upp bænarskjal til hennar frá aðalsmönnum landsins, og í því stóð meðal annars þessi setning: „Þér munuð flytja tuttugu millj- ón Pólverjum gleði og frelsi.“ í bænarskjalinu var jafnvel vitn- að í biblíuna til þess að reyna að kveða niður trúarlegar mótbárur hennar. Sú spurning var borin fram, hvort hún héldi, að Ester liefði gefið sig Ahasuerusi á vald vegna þess að hún elskaði hann. Nei, hún fórnaði sér fyrir þjóð sína til þess að bjarga henni frá harðstjórn, og Marie átti að gera slíkt hið sama. Pólsku aðalsmennirnir sögðu henni, að fórn Esterar hefði fært henni dýrlega frægð og hamingju, og þeir sögðust vona, að hið sama yrði hægt að segja um Marie Walewska. Enn streittist hún á móti. Hún var enn aðeins unglingsstúlka, sem hafði aldrei þekkt ástina. Hún hafði bundizt gömlum manni til þess að bjarga fjölskyldu sinni, og nú var þess krafizt af henni, að hún gæfi sig á vald enn öðrum manni, er hún elskaði ekki, og glataði þannig sáluhjálp sinni. Þessi krafa var of stór. En samt hélt hún til fundar við Napoleon og var nú eins síns liðs — i fyrsta skipti. Duroc bauð þeim hjónunum til kvöldverðar í Konunglega kastal- anum, og er þau stigu þar inn fyrir dyr, var Marie skilin ein eftir i for- salnum, og skömmu síðar gekk Napó- leon þar inn. Keisarinn lét sem honum hefði verið sagt, að hún liefði sótt um áheyrn hjá honum til þess að bera fram bón. Svo spurði liann bana kurteislega að þvi, hvers hún óskaði. Þetta varð til þess að kynda undir hennar pólsku ættjarðarást, og hún bar fram þá bón, að þjóð hennar fengi sjálfstæði. Hann hlustaði á mál hennar og sagði henni að því loknu að hann elskaði liana. Marie hörfaði undan, særð vegna þess að nú hafði hann skyndilega breytt um sóknaraðferð. Napóleon sagði einnig, að hún eyddi lífi sínu til einskis við lilið öldungs, tók hana síðan í faðm sér og kyssti hana. Hvað bjó í þessum fyrsta kossi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.