Úrval - 01.07.1965, Síða 72

Úrval - 01.07.1965, Síða 72
70 ÚRVAI eðli sínu kynlausar, þótt það megi fremur telja þær kvenkyns en karl- kyns. En furðulegasti mismunurinn kemur í ljós, þegar raninn er at- hugaSur. Þernurnar hafa beiAan rana, sem samanstendur af tveim- ur broddum með króki á, er falla þétt hvor að öðrum í sliðri. Þeir starfa líkt og dælur. Broddarnir skjótast fram á við sitt á hvað og ná sífellt betra taki, meðan eitrið rennur inn i bitsárið. Þernurnar ná svo föstu „taki“, er þær stinga, að venjulega er býflug- unni ómögulegt að losna úr þessum helgreipum. Þegar þernan dregur broddana að sér að lokum, er mjög líklegt, að hún dragi um leið út hluta af innyflum fórnardýrsins. Af þeim sökum deyr býflugan. Drottningarfluga hefur á hinn bóginn rana, sem er boginn og auðvelt að ná úr sárinu. Hann dett- ur aldrei af, og drottningin getur því notað hann æ ofan í æ. En það er alveg óhætt að meðhöndla drottningarflugu án nokkurrar hættu þótt hún beri þetta „ógn- vekjandi" vopn. Eina ætlunarverk þessa vopns er sem sé það að drepa aðrar drottningar, sem eru keppi- nautar hennar. Þarna er þvi í rauninni um að ræða tvenns konar dýr með mjög ólíkum „tækjum“, sem sköpuð eru með ætlunarverk þeirra i huga og eingöngu löguð eftir því. En or- sök þessa geysilega mismunar er aðeins ólíkt mataræði. Önnur lirf- an hefur fengið meira og betra við- urværi en hin, en sama eggi hefði getað „framleitt“ hvora sem er. En hvar dylst þá þessi leyndardómur lífsins, þessi dularfulli samleikur kolefnis, vatnsefnis og köfnunar- efnis? Það virðist furðulegt, að fæð- an ein geti framkallað slíkan regin- mun. En þó er það bláköld stað- reynd! DROTTNINGARLÍF Þegar drottningin er búin að dvelja 7 daga utan hólfsins, sem hún var „alin upp“ í, fer hún að búa sig undir að taka við stjórn nýrrar býkúpu. Hefst þetta á hinu svokallaöa „brúðarflugi“ hennar. Hún flýgur hátt i loft upp, og er þetta i eina skiptið á ævinni, sem hún yfirgefur býkúpuna, án þess að öll hersingin fylgi henni eftir. Á þessu háa, hraða flugi sínu elta hana nokkrar karlflugur, og sumar þeirra hafa mök við hana. Svo þegar hún hefur frjóvgazt, snýr hún aftur til býkúpunnar og skilur „elskhugana“ eftir dauða að baki sér. Drottningin deyr einhvern tíma á fjórða ári sínu og er starfandi allari þann tíma. Og þegar „anna- tíminn" stendur sem hæst, verpir hún ailt að 1500 eggjum á dag. Samt er hún fær um að veita hverju eggi, sem hún verpir í þernuhólf, örlít- inn hluta af lífskjarna hins látna föður! Bændurnir verða að heyja, meðan sólin skín, eins og þar stendur. Og á sama hátt verða býflugurnar að ljúka ársverki sínu á þeim tíma, meðan jurtirnar blómstra. Sé ekki nægilega margt af þessum þernum í maí og júní, mun ekki verða til nægilegt hunang til þess að halda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.