Úrval - 01.07.1965, Page 76

Úrval - 01.07.1965, Page 76
74 ÚRVAL Sjónvarpsnotandi einn var dreginn fyrir rétt á Irlandi og ákærður fyrir að hafa komið sér undan þvi að kaupa sjónvarpsleyfi. Er dómarinn spurði ákærða um ástæðuna, svaraði hann: „Ég komst að þvi, að tækið reyndist alveg prýðilega án leyfis!" —☆ Það var á funheitum sumardegi, að ég stóð í langri biðröð í pósthúsinu. Mér fannst ekkert ganga með af- greiðsluna. Ég dáðist samt að þolin- mæði konunnar, sem var að afgreiða. Hún brosti vingjarnlega til allra, Þrátt fyrir það, að yfir hana dundu umkvartanir um hitann, lélega póst- afgreiðslu og há burðargjöld. Loksins kom röðin að mér. Ég ætlaði að fara að spyrja hana, hvernig henni tækist að varðveita góða skapsmuni þrátt fyrir aliar þessar aðfinnslur, þegar ég tók eftir litlu, svörtu eyrnalokkunum hennar. Á öðrum stóð skrifað hvítum stöfum: ,,Inn“ og á hinum „tJt“. Robert L. Muise —☆ Við læknisskoðun var maður beð- inn um að teygja fram handleggina og halda þeim framteygðum um stund. Hendur hans skulfu mjög. „Hve mikið drekkið þér?“ spurði læknirinn þá. „Varla nokkuð,“ sagði maðurinn. „Ég helli því næstum öllu niður." Það var barið fast að dyrur.i. Lækn- irinn hafði ætlað að fá sér lúr og reis nú á fætur með erfiðismunum. „Hvað er það?“ spurði hann mann- inn, sem stóð við dyrnar. „Ég hef verið bitinn af hundi,“ sagði maðurinn vesældarlega. „Nú, vitið þér ekki, að heimsóknar- tíminn minn er frá 12 til 3?“ „Jú,“ stundi bitni sjúklingurinn, „en hundurinn veit það ekki, enda beit hann mig, þegar hana vantaði 20 mínútur í 4." —☆ KONAN MEÐ BROSIÐ Dr. Kenneth D. Keele í London flutti erindi við Yaleháskólann í Bandaríkjunum og kom fram með þá hugmynd, að bros Monu Lisu væri svo órætt, vegna þess að hún væri ófrisk. En dr. Allen S. Johnson minntist á aðra mögulega skýringu í bréfi sínu til Læknablaðs Nýja Englands: „Þetta drýgindalega, lævíslega bros getur bara haft eina skýringu: Mona Lisa er nýbúin að uppgötva, að hún er efcfci ófrisk.“ Medical News —☆ BARNALEIKUR Verksmiðja, sem framleiðir iitakassa fyrir frístundamálara og aðra viðvan- inga, lætur fylgja eftirfarandi leið- beiningar með hverjum kassa: Takið litaspjaldið úr kassanum, kreistið dá- litla málningu á það úr einhverri túbunni, dýfið penslinum í málning- una, og smyrjið henni á strigann. Rembrandt, Titian og allir hinir miklu málararnir notuðu þessa að- ferð.“ Irish Digest ---☆ Söngurinn virðist nú vera á hraðri niðurleið í Feneyjum. Raddlausu ræð- ararnir, og þeir virðast nokkuð marg- ir, eru nú allir með útvarpstæki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.