Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 80

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 80
78 URVAL nauðsynjalausu. Samkvæmt frásögn hins fræga landkönnuðar Williams Scoresbys, sem ferðaðist árið 1856, var þetta „rikjandi siður á mörg- um skipum, sem sigldu til Ástra- liu“, en annar sjónarvottur frá 1862, talar um það, sem hann nefndi „morð hinna saklausu". Hvernig er þá þessi þjóðsaga um albatrosinn til komin? Sá maður, sem einkum á sök á henni, virðist vera Samuel Taylor Coleridge (1772—1834), eingöngu með hinu frægasta kvæði sínu „The Rime of the Ancient Mariner“, sem var fyrst gefið út 1798. Fróðlegt er í þessu sambandi að rifja upp, hvernig sagan varð til í huga skáldsins. Það var haustið 1797, að hann lagði upp í göngu- för í Somersetskíri ásamt vini sín- um, skáldinu Wordsworth og syst- ur hans Dorothy. Hvort skáldið um sig ákvað að yrkja kvæði upp í kostnaðinn af ferðalaginu, og Col- eridge lagði drög að sögunni um „gamla farmanninn" sinn, eins og hann síðar nefndi hann, og var hún að nokkru leyti tekin úr draumi, sem annan vin hans hafði dreymt. Coleridge ræddi þessa hugmynd við Wordsworth, sem þegar leizt vel á hana og stakk upp á ýmsum viðbótum. Mörgum árum síðar skýrði Wordsworth einum vini sínum svo frá um þetta: „Mestan hluta sögunnar hafði Coleridge samið sjálfur; en ég stakk upp á fáeinum atriðum til viðhót- ar. Einum eða tveimur dögum áð- ur hafði ég lesið i Voyages (ferða- sögum) eftir Shelvocke, að þegar hann sigldi fyrir Horn-höfða (syðsta odda Suður-Ameríku), liefðu þeir séð mikið af albatrosum á þeirri hreiddargráðu. . . . „Hugs- aðu þér“ sagði ég, „að þú hefjir söguna á því, að hann hafi drepið einn af þessum fuglum um leið og hann kom inn i Kyrrahafið, og að verndarvættir þessara svæða hafi viljað hefna þess g'læps." .Bókin sem varð tilefni þessara hugleiðinga Wordsworths um alba- trosinn, var í rauninni bók George Shelvockes höfuðsmanns A Voy- age Round the World by Way of the Great Soath Sea, gefin út í Lundúnum árið 1757, og í henni lýsir höfundurinn þeim selum, mörgæsum, störusvölum og alba- trosum, sem þeir sáu á þessum suð- lægu breiddargráðum. Síðan skýr- ir hann frá því, að dag nokkurn í októher 1719 hafi litla skipið hans, Speedwell, lent i „samfelld- um hryðjum af slyddu, snjó og regni,“ sem stóðu dögum saman, með alskýjuðum himni og án þess að þeir sæju einn einasta fugl eða fisk: „Að undanskildum einum dap- urlegum svörtum Albitross (sic), sem fylgdi okkur í nokkra daga og hringsólaði umhverfis okkur eins og hann væri villtur, þar til Hatley (annar skipstjórinn mirin) komst að þeirri niðurstöðu, er hann var í þungu skapi, að fylgd þess þunglyndislega fugls væri okkur til óheilla, og ákvað þvi að koma honum fyrir kattarnef, í þeirri von, að við fengjum þá betra veður og hagstæðari byr. .. .“ Kynlegt er það, að þar sem alba-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.