Úrval - 01.07.1965, Page 81

Úrval - 01.07.1965, Page 81
A LfíA TIíOSIN 79 trosinn hjá Shelvocke var talinn vera ills viti, var sá, sem Coleridge lætur hinn „Ancient Mariner" drepa, talinn vera góðs viti. Sann- leikurinn er sá, að líkur eru til að Coleridge hafi ætlað kvæði sínu að vera líkingu, sem átti ekki aðeins, eins og venjulega er talið, að túlka ást á skepnum, heldur einnig ást á guði. Hann notaði albatrosinn sem tákn (symbol) — sendiboða guðs — svo að glæpur sjómannsins var guðlast. Fáum árum fyrir dauða sinn rit- aði Coleridge þá játningu, að kvæði hans hefði verið „algert hug- arflug“. Samt sem áður hefur þjóð- sagan um albatrosinn fest mjög djúpar rætur. í því nær hverri ein- ustu orðabók og alfræðibók er undir orðinu „Albatross“ atliuga- semd eitthvað á þessa leið: „Meðal sjómanna er sú hjátrú algeng, að það valdi ógæfu að drepa alba- tros“, og hinar stóru alfræðibækur heimsins halda stöðugt við þessum misskilningi. Til dæmis segir En- cyc.lopedia Britannica: „Sjómenn hafa mikið dálæti á þeim, og eru haldnir rótgróinni hjátrú gegn því að deyða þá.“ Og Encyclopedia Americana segir: „Coleridge lagði út af hjátrú sjómanna gegn því að deyða þá í kvæði sínu Rime of the Ancient Mariner SJÁLFVIRKUR SlMX Hugsið ykkur símanúmer — og margfaldið það með 300. 1 Englandi er nú byrjað að taka í notkun nýjan númeravalsútbúnað fyrir síma- notendur. Sá útbúnaður velur sjálfkrafa allt að 300 fyrirfram ákveðin númer, og er listi yfir nöfn og númer settur I tækið. Ýtið bara á hnapp á móti númerinu, sem þér óskið eftir, og síminn velur það sjálfkrafa fyrir yður. English Digest NEYÐARKALL Gamalt fólk eða einbúar þurfa síður að óttast Þjófnaði og árásir, ef þeir láta setja upp hjá sér nýjustu neyðarkallstækin. Þrýst er á hnapp, og þá heyrist hávært aðvörunarhljóð, sem greina má í nokkur hundruð metra fjarlægð. Og um leið kviknar á rafljósaskilti úti fyrir glugganum. Á skiltinu stendur orðið „Hjálp“, ag eru stafirnir 3% þumlungar á hæð. Neyðarkalltæki þessi kosta 10 sterlingspund. English d'igest Ef þér er það lífsnauðsyn að ræða vandamál þín, skaltu ekki angra vini þina með því að neyða þá til þess að hlusta á þig. Skýrðu óvinum þínum frá þeim, því að þeir munu verða himinlifandi yfir að heyra þau. Irish Digest
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.