Úrval - 01.07.1965, Page 83

Úrval - 01.07.1965, Page 83
LAXINN 81 Allar þessar stöðvar, að midan- skildum þeim, sem nota reknet, liggja mjög skammt undan landi. Frá þessum strandstöðvum gengur laxinn og silungurinn til heggja átta meðfram sérhverjum hluta strandarinnar, enda þótt gangan sé venjulega sterkari i aðra áttina en hina. Fram með norðurströnd Antrim- héraðs, til dæmis, er gangan yfir- gnæfandi til vesturs, og greinilegt er, að það sem ræður því, að gang- an liggur aðallega í þessa átt, er nálægð ánna Foyle, Bann og Bush í þeirri átt. Laxar, sem eiga heima i þessum ám, leitast þess vegna við, cr þeir koma upp að ströndinni, að átta sig' á i hvorri áttinni þessar ár eru. Þar sem árnar Foyle, Bann og Bush koma til sjávar vestarlega i Antrimhéraðinu, stefna göngurnar meðfram miklum hluta strandar þessa héraðs til vesturs. Hins vegar endurveiðist mikill liluti þeirra laxa, sem merktir eru i stöðvum bæði fyrir norðan og sunnan ána Moy, einmitt í þeirri á. Augljóst er, að laxinn keniur ut- an af hafi á mörgum stöðum við ströndina, og ganga þeirra, eftir að þeir eru komnir upp að strönd- inni, virðist vera undir því kom- in, í hvorri áttinni þær ár liggja, sem þeir eiga heim í, frá þeim stað, þar sem þeir komu upp að ströndinni. Óhrygndir laxar hafa oft endur- veiðzt langar leiðir (yfir 200 míl- ur) frá þeim stað á írlandi, þar sem þeir hafa verið merktir. Mesta vegalengd, sem skýrt hefur verið fra, var 1234 mílur frá strönd Mayohéraðs til suðvesturstrandar Svíþjóðar. Hrygndir laxar hafa einnig endurveiðzt langt frá merk- ingarstað. í flestum tilvikum er kunnugt um, bæði hvaða dag laxinn var merkt- ur og honum sleppt og einnig hvaða dag hann veiddist aftur. Sömuleið- is má mæla stytztu vegnlengd á milli þeirra staða, þar sem hann var merktur og endurveiddur. Af þeim upplýsingum má fara nærri um hraða hans á ferðinni, sem þó að sjálfsögðu er lágmarkshraði, þar sem hvorttveggja er, að laxinn getur ekki farið stytztu Ieið á milli staðanna og svo er ekki víst að hann sé alveg nýkominn á stað- inn, þegar hann veiðist aftur. Litill hundraðshluti af merktum laxi og silungi fór fram úr 20 mílna hraða á dag. Mestur hraði, sem greint er frá, var 30 mílur á dag. Yfirleitt hefur Iiraðinn reynzt heldur minni i rannsóknum þeim, sem gerðar hafa verið í írlandi, heldur en í Noregi og Skotlandi. Við merkingar á laxi, sem er á leið til sjávar, hefur komið i ljós, að hann ferðast stundum langar leiðir. Lax, veiddur í ánni Owena i Donegalhéraði, hefur endur- veiðzt við vesturströnd Skotlands; lax úr ánni Nore í Kilkennyhéraði hefur endurveiðzt við strönd Mayo- héraðs; lax úr Cork Blackwater, í mynni árinnar Sewern á suðvest- urströnd Englands, og loks hafa fjórir laxar úr ám í Mayohéraði veiðzt út af vesturströnd Græn- lands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.