Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 93

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 93
4 FERÐ MEÐ KALLA 91 gestirnir heim, og John Iýsti þeim leiðina me<5 lukt. Ég svaf fast, hangað til Kalli leit fast í andlit mér viS fyrstu skímu morgunsins og sagSi ,,Ftt“. Á meðan ég hitaði kaffið mitt, bjó ég mér til lítiS merki úr pappa og stakk því í stútinn á tómu kon- jaksflöskunni. Og svo lagði ég af stað. Þegar ég ók fram hjá hækistöðv- um landbúnaðarverkamannanna, stanzaði ég snöggvast og kom flösk- unni fyrir á áberandi staS. Á merk- inu stóöu þessi or'ð: „F.nfant de France, Mort. pour la Patrie.“ (Af- kvæmi Frakklands, dáið fyrir föð- urlandið). VERMONTFYLKI Sunnudagsmorgun einn í bæ ein- um norður i Vermontfylki, rakaði ég mig, klæddist fínum fötum, burstaði skóna mina, kalkaði innan gröf mina og svipaðist um í leit að kirkju, en þetta var síðasti dag- urinn minn i Nýja Englandsfylkj- unum. Þcgar ég' kom auga á John Knox-kirkju, beygði ég inn i hliö- argötu og skildi Rocinante þar eftir á afviknum stað. Og svo tók ég mér sæti aftarlega i þessu hreina og gljá- fægða guðshúsi. Hjarta mitt græddi á guðsþjón- ustunni, sem á eftir fór, og ég vona, að svo hafi einnig verið, hvað sál mína sncrti. Nú liöfum við vanið okkur á það, a.m.k. við, sem i stór- borgunum búum, að iáta sálkönn- uðina, sem orðnir eru prestar okk- ar, segja okkurj að syndir okkar séu ekki syndir i raun og veru, held- ur slys, sem orsakazt hafa af öflum, sem við ráðum ekkert við. Slík vitleysa heyrðist ekki í kirkju þess- ari. Presturinn hóf messuna með bæn, og síðar fullvissaði hann okk- tir svo um, að við værum frenutr aum og vesæl hjörð. Þetta var fremur hörkulegur' maður, og það var sem atigu hans væru úr stáli. Ræðuflutningi hans mætti lielzt líkja við loftbor. Slíkur var kraft- urinn. Hann sagði, að við hefðum ekki haft af niiklu að státa til að byrja með og ekki hefði okkur farið fram síðan, heldur miklu fremur aftur vegna okkar máttvana viðleitni til endurbótar, sem eng- inn vilji hefði verið á bak við. Eftir að hann liafði „mýkt okk- ur“ á þennan hátt, hóf hann aðal- kafla ræðunnar, sem var þrungin eldi og brennisteini. Eftiir að hann iiafði sannað, að við værum vesæl- ir syndarar, eða kannske það hafi bara verið ég', dró hann upp mynd af því fyrir okkur með öryggi full- vissunnar, hvað myndi liklega lienda okkur, ef við skipulegðum ekki líf okkar og breytni á nýjum grundvelli, sem hann hafði reyndar litla von um, að við mýndum gera. Hann taiaði um Helvíti eins og sérfræðingur. Þar var ekki á ferð- inni einhver hlýr og allt að því notalegur staður, likt og sumir virðast vilja iýsa stað þessum, held- ur var þarna á ferðinni vel kynnt, rauð- nei hvítglóandi heiviti, sem hafði á að skipa fyrsta flokks tæknifræðingum. Þessum presti tókst að bregða upp svo skýrri mynd af stað þessum, að við skild- um mæta vel eðli hans. Þar skíð- logaði góður og mikill eldur, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.