Úrval - 01.07.1965, Síða 95
Á FERÐ MEÐ KALLA
93
flugi, dregin af þar til gerðum
dráttarbílum. Snemma á ferð minni
hafði ég tekiS eftir þessari nýj-
ung, og nú virtist fjöldi þeirra
fara sivaxandi, svo aS ég fór aS
velta þessu nýja fyrirbrigSi fyrir
mér.,
Þarna var ekki um aS ræSa smá-
hýsi dregin af einkabilum, heldur
heilu íbúSarhúsin, sum þeirra allt
aS því eins löng' og svefnvagnar
í járnbrautarlestum. Þetta eru dá-
samlega vel byggS hús, stundum
allt aS því 70 fet á lengd. í þeim
eru 2—5 herbergi meS öllum þæg-
indum, loftræstingarkerfi, salern-
um, baSherbergjum og sjónvarpi.
Allt frá uphafi ferSar minnar
hafSi ég tekiS eftir svæSum þeim,
sem hús þessi eru seld á, en nú
fór ég aS taka betur eftir bæki-
stöSvum þeim, sem þau halda kyrru
fyrir á um tíma hverju sinni, líkt
og reiSubúin til aS leggja fyrir-
varalaust af staS. Föruhús er dregiS
inn í bækistöSvarnar, því síSan
komiS þar fyrir á sérstökum palli,
og viS þaS er fest aS neSanverSu
stórt holræsarör úr gúmmii. SíSan
eru vatnsæSar og rafleiSslur tengd-
ar viS leiSslur bækistöSvanna,
sjónvarpsloftnetiS er reist og fjöl-
skyldan hefur tekiS sér bólfestu
á nýjum staS. Eftirlitsmenn bæki-
stöSvanna krefja föruhúseiganda
um litiS afnotagjald vegna þjón-
ustunnar, sem hann er aSnjótandi
þarna í bækistöSvunum. Simar eru
settir i samband meS innstungu
einni sarnan. Nokkrir framkvæmda.
stjórar slíkra föruhúsabækistöSva
héldu því fram, aS i fyrra hafi eitt
af hverjum níu nýbyggSum hús-
um í Bandaríkjunum veriS föru-
hús .
Þótt hægt sé aS flytja þessi hús
staS úr staS, eru þau þó ekki öll
i ferSum. Stundum halda eigendur
þeirra kyrru fyrir á sama staS ár-
um saman, búa sér til garS, lilaSa
lága veggi úr múrsteinum, setja upp
sóltjöld og koma fyrir garShús-
gögnum úti í garSinum. Eigendur
þessara föruhúsa voru alltaf stolt-
ir af aS sýna mér heimili sín.
„Og hvernig eru kaupskilmálarn-
ir?“ spurSi ég mann einn.
„Gegn afborgunum, alveg eins og
bílar. ÞaS er eins og maSur sé aS
borga húsaleigu.“
Og þá uppgötvaSi ég þann þátt-
inn, sem er bezti liSsmaSur sölu-
mannanna, afborgunarkerfiS, en
þaS rennur eins og rauSur þráSur
um gervallt þjóSlíf Bandaríkjanna.
VerksiniSjurnar framleiSa si-
fellt fullkomnari hús meS ári
hverju. Gangi eigandanum vel,
kaupir hann sér nýja árgerS og
lætur gömlu árgerSina ganga upp i
kaupunum, líkt og hann væri aS
kaupa sér nýjan bil. Og endur-
söluverSmætiS er hærra en hvaS
notaSa bíla snertir, þvi aS þaS er