Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 95

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 95
Á FERÐ MEÐ KALLA 93 flugi, dregin af þar til gerðum dráttarbílum. Snemma á ferð minni hafði ég tekiS eftir þessari nýj- ung, og nú virtist fjöldi þeirra fara sivaxandi, svo aS ég fór aS velta þessu nýja fyrirbrigSi fyrir mér., Þarna var ekki um aS ræSa smá- hýsi dregin af einkabilum, heldur heilu íbúSarhúsin, sum þeirra allt aS því eins löng' og svefnvagnar í járnbrautarlestum. Þetta eru dá- samlega vel byggS hús, stundum allt aS því 70 fet á lengd. í þeim eru 2—5 herbergi meS öllum þæg- indum, loftræstingarkerfi, salern- um, baSherbergjum og sjónvarpi. Allt frá uphafi ferSar minnar hafSi ég tekiS eftir svæSum þeim, sem hús þessi eru seld á, en nú fór ég aS taka betur eftir bæki- stöSvum þeim, sem þau halda kyrru fyrir á um tíma hverju sinni, líkt og reiSubúin til aS leggja fyrir- varalaust af staS. Föruhús er dregiS inn í bækistöSvarnar, því síSan komiS þar fyrir á sérstökum palli, og viS þaS er fest aS neSanverSu stórt holræsarör úr gúmmii. SíSan eru vatnsæSar og rafleiSslur tengd- ar viS leiSslur bækistöSvanna, sjónvarpsloftnetiS er reist og fjöl- skyldan hefur tekiS sér bólfestu á nýjum staS. Eftirlitsmenn bæki- stöSvanna krefja föruhúseiganda um litiS afnotagjald vegna þjón- ustunnar, sem hann er aSnjótandi þarna í bækistöSvunum. Simar eru settir i samband meS innstungu einni sarnan. Nokkrir framkvæmda. stjórar slíkra föruhúsabækistöSva héldu því fram, aS i fyrra hafi eitt af hverjum níu nýbyggSum hús- um í Bandaríkjunum veriS föru- hús . Þótt hægt sé aS flytja þessi hús staS úr staS, eru þau þó ekki öll i ferSum. Stundum halda eigendur þeirra kyrru fyrir á sama staS ár- um saman, búa sér til garS, lilaSa lága veggi úr múrsteinum, setja upp sóltjöld og koma fyrir garShús- gögnum úti í garSinum. Eigendur þessara föruhúsa voru alltaf stolt- ir af aS sýna mér heimili sín. „Og hvernig eru kaupskilmálarn- ir?“ spurSi ég mann einn. „Gegn afborgunum, alveg eins og bílar. ÞaS er eins og maSur sé aS borga húsaleigu.“ Og þá uppgötvaSi ég þann þátt- inn, sem er bezti liSsmaSur sölu- mannanna, afborgunarkerfiS, en þaS rennur eins og rauSur þráSur um gervallt þjóSlíf Bandaríkjanna. VerksiniSjurnar framleiSa si- fellt fullkomnari hús meS ári hverju. Gangi eigandanum vel, kaupir hann sér nýja árgerS og lætur gömlu árgerSina ganga upp i kaupunum, líkt og hann væri aS kaupa sér nýjan bil. Og endur- söluverSmætiS er hærra en hvaS notaSa bíla snertir, þvi aS þaS er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.