Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 101

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 101
A FEHfí MEÐ IiALLA alltaf að svíða nafn sitt i trjástofn af atlri sinní ást. TEXASFYLKI Texasfylki, sera er heilt land í sérliverjum skilningi þess orfis, er alltaf að hóta þvi að ganga úr fylkjasambandinu. Við liftfum heyrt Texasbúa hóta þessu svo oft, að ég stofnaði félagssamtök, sem bera nafnið ,,Hinir Bandarísku Stuðn- ingsmenn Úrsagnar Texas úr Fylkjasambandinu“. Þegar ég minnist á þessi félagssamtftk, er fljótlega breytt um umræðuefni. Texasbúar vilja vera færir um að segja sig úr fylkjasambandinu, en [>eir vilja ekki, að neinir óviðkom- andi óski þess, að þeir geri það. Erfðavenjum landnemanna, kúa- bændanna, er haldið í lieiðri af ást og' virðingu í Texasfylki. Þegar einhver dettur í lukkupottinn, finn- ur oliu í jörðu eða gerir hagstæðan framteiðslusamning við ríkis- stjórnina, græðir á efnavinnslu eða á því að selja matvörur i heildsölu, þá er það ævinlega hans fyrsta verk að kaupa búgarð, þann allra stærsta sem hánn hefur efni á, og koma sér þar upp nautahjörð. Sagt er, að búgarðslaus maður, sem býður sig fram til opinberra starfa eða sækir um eitthvert opin- bert embætti, sem kjósa skal í, hafi mjög litla möguleika á að ná kosn- ingu. Kaupsýslumenn ganga í hælaháum kúrekastígvélum, þótt þau komist kannske aldrei í snert- ingu við ístað, og vellauðugir menn, sem eiga hús í París og fara reglu- lega á rjúpnaveiðar í Skotlandi, 99 tala um sjálfa sig sem „sveita- stráka“. Það væri ósköp auðvelt að hæð- ast íið ])essari afstöðu þeirra, ef maður vissi ekki, að þeir eru þannig að reyna að halda í tengsl sin við styrk og óbrotinn einfaldleika þess mikla lands, sem heitir Texas. Ó- sjálfrátt finna þeir, að landið sjálft er ekki eingöngu uppspretta auðæfa hetdur einnig styrks og orku. Og orka Texasbúa er gengdarlaus og ofsafengin. Auðugi maðurinn, sem hefur keypt sér sinn búgarð, rek- ur i raun og veru búgarðinn sjálf- ur, en kaupir hann ekki svona rétt aðeins að gamni sinu. fiann vinnur þar, hvenær sem tækifæri gefst til, lítur eftir hjörðum sínum og eykur við þær. Það er næstum yfirþyrmandi reynsla að komast i tæri við þessa orku i hinu yl'ir- þyrmandi loffstagi, er þar ríkir. Og erfðavenjum harðrar erfiðis- vinnu er haldið í lieiðri, hvort sem um auð eða fátækt er að ræða. Ég hef ferðazt um mestiillt Texas- fylki, og innan endimarka þess lief ég séð geysilega fjölbreytni. Þar getur að lita hvers kyns lands- lag, mjúkar linur og hvassar, og þar er einnig um að ræða geysi- tega fjölbreytt loftslag. Harður norðanstormur getur þar bitið ó- þyrmilega í kinnar manna og svið- ið innan nasirnar. Hinar endalausu liörkulegu sléttur, umgirtar af sjón- deildarhringnum einum, eru ger- ólíkar skógivöxnum liæðum og un- aðslegum lækjum Davisfjalla. Hinir frjósömu aldingarðar Rio Grande- dalsins eiga ekkert skylt við hag- lendin í Vestur-Texas, þakin salv-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.