Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 105

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 105
103 Svo^a eR L[fi% Pabbi lærði upphaflega að aka í hestvagni, svo að hann var alltaf dá- litið viðutan við stýrið í nýja bílnum sinum. Eitt sinn er hann var að fara á milli búgarðsins síns og verksmiðj- unnar, var hugur hans allur bundinn beljum og hænum og hann ók yfir vegamót þjóðvegarins alveg skeyting- arlaust. Skömmu síðar stöðvaði vega- lögreglan hann og spurði: „Vissirðu ekki, að það var stöðvunarmerki við vegamótin?" Pabbi leit upp og svaraði alveg hissa: „Jú, auðvitað vissi ég, að þetta skilti var þarna. En ég vissi bara ekki, að ég var þarna." R. Huffman -—■k Gamanleikarinn Fred Allen var einu sinni að virða fyrir sér verkamenn, sem unnu baki brotnu við að brjóta upp göturnar á Manhattan í New York. Að lokum varð honum að orði: „Sko, það, sem þeir ættu að gera, er einfaldlega að setja bara rennilás í miðjar göturnar." Earl Wilson ——* I „Klúbbi erlendra fréttaritara“ í New York sagði Irene Kuhn einu sinni eftirfarandi sögu, sem er upprunnin í Peking: Viðskiptavinur pantaði eitt sinn kjötrétt á veitingahúsi í Peking og varð mjög ieiður, er hann sá bút af hjólbarða í honum. E'n þjónninn hafði skýringu á reiðum höndum: „Sko, það fer . allt fram samkvæmt áætlun, félagi. Bíllinn er nú kominn í stað hestsins." Leonard Lyons -—★ Trúboði rakst eitt sinn á galdra- lækni inni í miðjum frumskóginum, og barði hann trumbu sína af öllum lífs og sálar kröftum. „Hvað er á seyði?" spurði trúboðinn óstyrkum rómi. „Nú, við höfum ekkert vatn,“ svaraði galdralæknirinn. „Nú, og ertu kannski að senda bæn um regn?“ vogaði trúboðinn sér að spyrja. „Nei, síður en svo,“ sagði galdralæknirinn og hnussaði fyrirlitlega. „Ég er bara að senda skilaboð til pípulagningar- mannsins." Bennett Cerf —— ★ Veiðimaður fór eitt sinn i veiðiferð. Dvaldi hann i kofa veiðiklúbbs síns og skaut geysimarga fugla, en hund- ur húsvarðarins aðstoðaði hann dyggi- lega. Hundur þessi hét „Sölumaður". Næsta ár kom hann aftur og spurði eftir „Sölumanni". „O, hundræfillinn er orðinn alveg ómögulegur," svaraði húsvörðurinn. „Nú, hvað kom fyrir?“ hrópaði veiðimaðurinn. „Varð hann fyrir siysi?" „Nei, eitthvert fífl kom hingað í veiðiferð og kallaði hann „Sölustjóra" alla vikuna. Og nú situr rakkaskömm- in bara kyrr á rassinum og geltir illskulega að öllum.“ Capper’s Weekly
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.