Úrval - 01.07.1965, Page 108

Úrval - 01.07.1965, Page 108
106 skilið, þegar listamenn liafa um það fjallað, hvort sem þeir hafa verið rithöfundar, skáld, málarar eða myndhöggvarar. Eitt slikt verk var ,,Le Baiser“ (Kossinn). Eduard nokkur Warren, sem bjó i bórginni Lewes á Englandi, hafði fengið afsteypu af myndastyttunni heint frá Rodin og hugðist sýna sam- borgurum sínum þetta frábæra Jistaverk. Styttan var höfð til sýnis í ráðhúsinu, en vakti þegar slikt bneyksli meðal góðborgaranna, að bæjarstjórríin neyddist til að hylja hana með segldúk, unz bægt væri að skila lienni aftur lil eigandans. Þetta var árið 1914. Nú hefur ein- mitl þessi sama höggmynd verið flutt i Tate Gallery, í London og skipar þar heiðurssess við hlið annarra heimsfrægra listaverka. En árið 1914 kallaði einn hræsnarinn hana „dónalega og siðspillandi fyr- ir æskulýðinn/ Einn af embættis- mönnunum i Lewes, sem var mót- fallinn því að bæjarstjórnin þægi bið rausnarlega boð Warrens, réð- ist á listaverkið vegna þess, „að það eru hermenn í horginni og unga fólkið flykkist til að skoða styttuna. Hún er liræðileg. Hún verður að fara!“ Ein eldri kona i Lewes, sem jafnframt var mikill siðferðispostuli, lýsti þessu frábæra listaverki þannig, að það væri „viðbjóðslegt og svívirðilegt.“ Nú eru þessir kreddupokar löngu gleymdir en „Koss“ Rodins, sem byggist á sögunni um Paolo og Francescu, hina ódauðlegu elskend- ur í meistaraverki Dantes, hefur verið viðurkennt sem eitt fegursta og áhrifamesta listaverkið, sem ÚRYAL skapað hefur verið til þess að lýsa ást mannsins til konu. Rodin var einnig gagnrýndur fyrir mannamyndir sínar. Það var eðlilegt að snilld hans á þessu sviði, yrði þess valdandi, að lélegri lista- menn yrðu óheillamenn hans, þvi að slík verk eru venjulega mjög vel borguð. Það voru einkum tvær myndastyttur Rodins, af Victor Hugo og Honoré de Balzac, sem vöktu mesta andúð gegn honum. Franska rikið pantaði styttuna af Hugo árið 1883, og Rodin lauk við hana 1886. Líkneskið olli slíku hneyksli, að þvi verður vart með orðum lýst. Hugo var sýndur alls- ber! Rodin var þegar kærður fyrir ósiðsamlegt atliæfi. Þegar hann mörgum árum seinna var beðinn að skýra þetta hneykslanlega uppá- tæki sitt, svaraði hann með eftir- farandi röksemdafærslu: „Hvers vegna hefði ég átt að klæða Hugo í hin hlægilegu tízku- föt karlmanna á hans timum? Það er ekkert hversdagslegra til en myndastyttur af frægum mönnum síðari tíma, sem sýna ljóta fata- tízku eins og gínur í búðarglugga. Á hinn bóginn er nakinn manns- líkaminn ekki tengdur neinu sér- stöku tímabili í sögunni; hann er cilífur, og fólk á öllum öldum getur virt hann fyrir sér með gleði.“ Þegar þessum röksemdum var andmælt með þeirri mótbáru, að líkneski rómversku keisaranna og fornaldarhetjanna væru búin klæð- um þeirra tíma, þá svaraði Rodin: „Það er rétt. En rómversku klæð- in spilltu ekki fegurð mannslíkam- ans. Það var af þeirri ástæðu, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.