Úrval - 01.07.1965, Page 113

Úrval - 01.07.1965, Page 113
ÁGÚST RODIN 111 stað á öðru minna torgi. En þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, fór vegur Rodins þó vaxandi. Hann var sæmdur riddarakrossi Heiðursfylk- ingarinnar frönsku árið 1888. og verk hans voru orðin þekkt viða um heim. Ágúst Rodin var orðinn heimsfrægur höggmyndasmiður fjörutíu og átta ára gamall. Rodin hélt allt sitt líf tryggt við þá listgrein, sem hreif nann í æsku —- teikninguna, og hann er eink- um frægur fyrir nektarmyndir sín ar. Sagt er, að hann hafi notað tvær eða þrjár fyrirsætur í einu, til þess að myndirnar yrðu gædd- ar meira lífi og hreyfingu. Stúlk- urnar, sem voru fyrirsætur hans, gengu hægt um vinnustofuna, með- an Rodin gerði frumdrætti að teikn- ingum sínum. Eftir þvi sem árin liðu, hjaðnaði andúðin gegn Rodin og skilningur- inn á verkum hans óx. Á sýning- unni mildu í París árið 1900, voru verk hans sýnd í sérstökum sal, enda var snilld hans þá orðin lýðn- um ljós. Árið 1902 fór Rodin til London í annað sinn og var tekið með kostum og kynjum. Nokkru síðar var hann kjörinn forseti Al- þjóðafélags listmálara, höggmynda- smiða og myndskera. Árið 1904 var „Hugsuðurinn" sýndur í fyrsta skipti opinberlega, þessi heilsteypta og áhrifamikla mynd af hugsandi manni, þar sem Rodin leitast við að lýsa inntaki og eðli mannlegr- ar hugsunar. Rodin bjó á Villa des Brillants og var önnum kafinn við að gera brjóstmyndir af auðugum og fræg- um mönnum hvaðanæva að úr heiminum. Enda þótt hann væri orðinn hálfsjötugur, var hann enn hraustur og heilbrigður. Að vísu var hann ekki eins afkastamikill og áður, en hæfileikar hans voru hinir sömu og fyrr. Hann varð sjötíu og eins árs árið 1911 og þá gerði hann t.d. ágæta mynd af Clemenceau. Játvarður 7. heimsótti Rodin árið 1908, og' árið eftir voru verk lians sýnd á sérstakri sýningu í Metropolitiansafninu i New York. Hann naut því frægðar og álits síðustu æviár sín. En heimsstyrj- öldin fyrri var á næstu grösum, og brátt var Frakkland og síðan öll Evrópa, blóðugur vígvöllur. Rodin gerði erfðaskrá sína 1916 og ánafnaði franska ríkinu allar frum- myndir verka sinna. Það var ósk hans, að þessum listaverkum, á- samt persónulegum munum lians, yrði komið fyrir í gömlu, fögru húsi í París, sem hann hafði keypt. Þar er Rodinsafnið nú til húsa. Franska stjórnin greiddi syni Rod- ins hins vegar nokkurn lifeyri, til þess að bæta honum upp það mikla tjón, sem hann hafði beðið við að missa af arfinum eftir föður sinn. »»«« E'itt, sem karlmenn geta alls ekki skilið í fari kvenna, er það, hvern- ig konur skilja svo margt í fari karlmannanna. Walt Streightift
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.