Úrval - 01.07.1965, Page 114

Úrval - 01.07.1965, Page 114
A siðustlidmim 15 árum hefur sjónvarpið tekið örari framförum en nokkurn óraði fyrir, og er nú orðið voldugt tæki og útbreitt um víða veröld. Og enn heldur Jiað áfram að útbreiðast með ótrúlegum hraða og verða æ stærri þáitlur í lífi fólks i öllum heimsálfum. En þá vaknar spurningin: Hvaða áhrifum veldur það, einkum á hugmyndir og hegðun barna? Hver eru áhrif sjónvarps á börn yðar? í Kanadu kom i tjós, þegar börnin hófu skólagöngu, að börn í þeim borgum, sem höfðu sjónvarp, voru, hvað orðaforða snerti, um það bil einu ári á undan börnum þeirra borga, sem ekki höfðu sjónvarp. En sex árum siðar kom í Ijós, að þessi mismunur var horfinn, og uð þau börn, sem höfðu sjónvarp, voru raunverulega ver að sér nm opinber málefni, en vissu hins vegar meira um alls konar skemmtiefni, en þau börn, sem ekki áttu kost á að horfa á sjónvarp. Eftir Wilbur Schramm. Þegar börn fara mjög ung að horfa á sjónvarp, byrja þau venju- lega á þeim atriðum, sem ætluð eru börnum — brúðum, dýrum, barnasögum og söngvum o. s. frv. En mjög bráðlega fara þau að veita athygli dagskrá hinna fullorðnu Dg taka hana fram yfir. Umfram allt kjósa þau fremur hin ofsafyllri vatriöi dagskrárinnar, þar með'al hin vestrænu (úr hinu „villta vestri“), ævintýrin og sakamála- leikritin. Niðurstaðan verðu sú, jafnvel á barnaskólaaldrinum, að þau horfa meira á dagskrá hinna íullorðnu, en á dagskrá barnanna. IÐ ATHUGUN á sjón- varpi og tómstunda- gamni verður það at- riði mest áberandi, og sker sig úr, hve óskaplega miklum tíma barnæskan helgar sjónvarpinu. í þeim löndum þar sem kostur er á sjónvarpi í meira en örfáar klukkustundir á dag og þar sem athugaður hefur verið sá tími, sem börnin horfa á sjónvarpið, má gera ráð fyrir að venjulegt barn á aldrinum 6—16 ára, eyði á milli 500 og 1000 klukkustundum á ári fyrir framan myndaskerminn. 112 Iris Digest
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.