Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 116

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 116
114 ÚRVAL barnanna, og ef það gefur þeim einhverjar bendingar um, hvernig hefja skuli árás með hnefum, hnif- um eða byssum, kunna þau ein- liverntima að fá þau tækifæri til að beita þessum vopnum i reiðikasti. Eitt hið þýðingarmesta i skýrsl- um sjónvarpsrannsóknanna fjallar um áhrif sjónvarps á samfélags- hæfni og andlegt heilsufar barna. Það liggur ljóst fyrir, að sjón- varpið vekur stundum ótta hjá börnum. En börnum þykir stundum gaman að verða hrædd (samanber vinsældir hringekjunnar!) Og eng- inn reyndur og skynsamur maður mundi telja hættu á því, að sjón- varp hefði skaðleg áhrif á sam- félagshæfni barns, sem byggi við hlýlegt og öruggt andrúmsloft með fjölskyldu sinni og vinum og eng- in geðveila leyndist í. Af þessum sökum hefur það verið brýnt fyrir foreldrum, að bezta vörn þeirra gegn hugsanlegum, sltaðlegum áhrifum sjónvarpsins á börn þeirra, sé sú að láta þau finna ástúð og öryggi á heimili sínu og hjálpa þeim til að njóta öruggs og ánægjulegs samneytis við jafn- aldra vini sina. Og hvað óttann snertir, ættu foreldrar að geta hjálp- að börnum sinum til að forðast slíkt sjónvarpsefni, sem væri ógn- vekjandi. Getur sjónvarp gert börnin fram- takslaus og hlédræg? Fyrir því hef- ur engin sönnun fengizt, enda þótt augljóst sé að það getur aukið á framtaksleysi og hlédrægni hjá barni sem fyrirfram hefur tilhneig- ingu til slíks. Niðurstaðan er þá sú, að hvorttveggja er jafn ólílclegt, að sjónvarp geti eyðilagt heilbrigt fjölskyldulíf, og að það geti bjarg- að óheilbrigðu fjölskyldulifi. Yfirleitt hefur ekki verið hægt að finna, að sjónvarp gæti valdið ncinum líkamlegum áhrifum. Það getur seinkað háttatimanum um nokkrar mínútur, en styttir þó svefntímann sáralitið, þar sem börnin eru þá venjulega þeim mun fljótari að sofna. Það liefur verið skýrt frá börnum, sem liafa orðið svo skelfd að horfa á kvöldsjón- varp að þau hafa ekki getað sofnað, og frá börnum, sem koma syfjuð i skólann, af þvi að þau hafa vakað frameftir kvöldi til þess að horfa á sjónvarp. En engar athuganir hafa getað leitt i Ijós, að þreyta eða önnur líkamleg áhrif í sambandi við sjónvarp væri algengt fyrirbæri. Vissulega er nokkur ástæða til að ætla, að þær reglur, sem foreldr- arnir setja um hegðun barnanna, eigi meiri sök á því en sjónvarpið, að seint er farið í háttinn, og að þótt þessi heimili hefðu ekkert sjónvarp kynnu börnin samt að vera seint á ferli al' einhverjum öðrum ástæðum. Engin sönnun er heldur fyrir því, að sjónvarp liafi slæm áhrif á sjón- ina, sé horft á það á réttan hátt og' ekki óhæfilega mikið. Sumir sérfræðingar segja að lestur geti engu siður valdið augnþreytu en hitt að liorfa á sjónvarp, og aðrir segja að það sé góð „þjálfun“ fyrir augun. Augnlæknar ráðleggja yfir- leitt börnum að horfa ekki á sjón- varp í aldimmu herbergi, þar sem ekki er annað ljós en það, sem kemur frá sjálfu sjónvarpstækinu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.