Úrval - 01.07.1965, Side 117

Úrval - 01.07.1965, Side 117
ÁURIF SJÓNVARPS 115 að sitja ekki nær en i sex feta fjar- lægð frá sjónvarpsskerminum og liafa skerminn nokkurn veginn i augnahæð. Önnur hlið á sjónvarpsvanda- inálinu, sem verðskuldar meiri at- liygli, er sú, hvernig hagnýta megi betur þá möguleika sem sjónvarps- tæknin býr yfir. Sú staðreynd hefur valdið nokkrum vonbrigðum, að sjónvarpinu hefur ekki tekizt að gegna þvi hugsanlega hlutverki á fullnægjandi hátt, að vera gluggi út til umheimsins, að því hefur ekki tekizt að gera liina uppvax- andi kynslóð fróðari og fróðleiks- fúsari, að það sem sagt hefur að- eins veitt venjulegu barni tveggja til þriggja stunda tómstundagaman á degi hverjum. Nýlega heyrði ég sögu um konu, sem fékk martröð og rak upp svo æðislegt angistarvein, að maðurinn hennar vaknaði með andfælum. Þegar hann spurði hana, hvers vegna hún æpti svona aeðislega, sagði hún, að hana hefði dreymt, að hún væri á eiginmannauppboði og einn maðurinn hefði verið seldur á 3000 sterlingspund, en ýmsir aðrir voru seldir á þúsund sterlingspund, sumir jafnvel á meira. Við þessar fréttir glaðvaknaði maðurinn. Og svo gerðist hann svo óvarkár að spyrja hana eftirfarandi spurningar: „Og á hvað fóru svo eiginmenn eins og ég?“ „Nú, það var nú einmitt það, sem kom mér til þess að æpa,“ svaraði konan. „Þeir lágu þarna i knippum, og knippin voru seld á hálfan átt- unda shilling." Pierce Harris Pípureykingamenn eru næstum undantekningarlaust traustir, áreiðan- legir borgarar. Þeir eyða svo miklum tíma í að hreinsa, fylla og bjástra við pípurnar sínar, að þeir hafa ekki tíma til þess að komast i neitt klandur. Bill Vaughan E'itt sinn heyrði ég mann panta vindlinga í tóbaksbúð. „Vilduð þér bara gjöra svo vel að láta mig hafa einn pakka af hverri tegund," sagði hann í afsökunarrómi. „Sko, ég vil gjrnan hætta að reykja, og ég er að reyna að finna tegund, sem mér geðjast ekki að.“ Frú Hendrix Skilgreining fyrirmyndareiginkonu: Kona, sem er manni trú, en reynir að vera eins töfrandi og hún væri það ekki Bill Ballance Trúin er mikið afl, eina raunverulega áhrifaaflið i heiminum, en maður verður að ná til hvers manns með aðstoð hans sérstöku trúar, ekki man’ns eigin. George Bernard Shaw
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.