Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 120

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 120
118 URVAL farrainn. í Prussia Cove, skammt frá Cuiiden Point, átti fylgsni „Fair Trader Jolin“ eða Carter eða „Kon- ungur Prússiu", sem á árunum 1770—1807 sendi smyglskip sín yfir sundið til Frakklands, þar sem liann rak ábatasama verzlun með spiritus, te, silki, musselin, knippl- inga og tóbak. Á ströndinni þar er urmull af liellum, sem sumir eru tengdir með leynigöngum við út- sýnishús fyrir ofan. 1 augum Cornwalla var smyglið eins konar lögleg „frjáls verzlun“. „Smygl og meþodismi héldust löng- um í hendur,“ segir Hamilton Jenk- ins. „Strandræningjar“ (,,wreckers“) létu lieldur eki á sér standa. Frá örófi alda hafa stormar og stór- sjóir lirakið skip upp að hinni hættulegu klettaströnd „The Liz- ard“ (sandeðlunni). Og þar rændu Cornwallar þau. Ríkjandi fjölskyld- ur fyrri alda merktu sér að sjálf- sögðu ákveðinn hluta strandar- innar, þar sem þeir áttu „rétt“ á öllum skipreikum. Síðar liéldu hin- ir fátæku einnig fast á sínum rétti, og leikpredikari einn á Scillyeyj- nnum, út af Lands End, lauk bæn- uin sínum að jafnaði með þessari viðbót: „Vér biðjum þig, ó drott- inn, ekki um það að skipsströnd verði, en ef skipsströnd skyldu verða, að þú viljir þá beina jieim til Scillyeyja, til hagsbóta fyrir hina fátæku íbúa.“ En sagnfræðingar skýra cinnig svo frá, að Cornwallar hafi livað eftir annað hætt lifi sínu til þess að bjarga skipreika mönnum svo þúsundum skipti. Meira að segja varð eitt hörmulegt slys við strönd Cornwalls til þess, að fundið var upp eitt bezta björgunartæki allra tíma, linubyssan og björgunarstóll- inn. Snemma á 19. öldinni rak freigátuna Anston á slcer skammt frá The Lizard, og skipstjórinn á- samt áhöfninni, meira en 100 manns, fórst i brimgarðinum. Á meðal áborfenda, sem stóðu hjálp- arvana á ströndinni, var Henry Trengrouse, sem strengdi þess heit á þeim degi, að hann skyldi finna ráð til þess að bjarga fólki á slík- um sökkvandi skipum. Síðar, full- komnaði Trengrouse, ásamt fleir- um, línubyssuna til þess að skjóta „línu“ út í skip í sjávarháska, og veitti þannig heiminum björgunar- tæki, sem siðan hefur bjargað þ?ús- undum mannslifa. Mesta dásemd Cornwalls er ströndin, og bezta aðferðin til að sjá hana er að ganga götur hennar og kanna hinar geðþekku borgir hennar og þorp. Full af tilhlökkun lögðum við leið okkar til St. Ives, sem þjóðsagan segir að liafi 'verið grundvölluð á 5 öld, og settumst að í stórri bogadreginni vík með safírbláum sjó. Með gráum stein- kofum sínum og pastelmáluðu búð- um, sem standa í einum hrærigraut ýmist nokkrum þrepum fyrir ofan eða neðan þröngar og óreglulegar göturnar o gstrætin, er þetta sann- arlega einn hinn yndislegasti blett- ur á jörðinni. Hálftíma gang frá St. Ives stendur hið skrítna, næstum auða Zennor- þorp, með höggmynd sína af sitj- andi hafmeyju í þorpskirkjunni. Hin fagra höggmynd heldur á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.