Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 121

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 121
HANDAN VIÐ ENGLAND 11!) spegli, r>g er að kemba þang úr úfnum hárlokknm sinum. Hún er ii?) minnsta kosti 500 ára gömul, þvi aS hún var þarna þegar kirkj- an var cndurbyggö á 15. öld. Þjóð- sagan segir, aö hafmeyjan liafi dregist aö kirkjunni af sálmasöngn- um og orfiiö ástfangin af syni óð- alsbóndans, og lokkaÖ hann með sér niður í hafdjúpin. T iöandi árdegismistri komum viö fyrst auga á annaö, sem mark- vert er að sjá í Cornwall, St. Mic- haels fjallið. Þaö er klettahœð, þar sem á tólftu öld var reist munka- klaustur Benediktsreglunnar, en nú er fjallið krýnt ævintýrahöll. Um flóð er St. Michael eyja, en nm fjöru má ganga út í hana eftir steingarði. Helgisögn segir, að þar liafi Mikael erkiengill birzt sem ein- setumaður. Játvarður góði konung- ur Engilsaxa (the Confessor 1042 1006) leyfði Benedikstmunkum aö reisa þar klaustur í kastalastíl, vigi og helgidóm um aldaraðir. í dag er fjallið aðsetursstaður St. Lcvan lávarðar, og dregur að sér sívaxandi fjölda ferðamanna. Hlnir upprunalegu Corn'wallar voru harögert fólk með sigggrónar hendur — námumcnn, bændur og fiskimenn — sem lifðu á grófu og þungu fæði. Ljúfmeti þeirra er enn i dag „herby“-skorpusteik (svina- flesk með jurtum), svins-búðingur soðinn eða „hleyptur“ rjómi og — uppáhaldið ómissandi — ,,pasty“ (kjötposteik). Sumir segja, að „pasty“ sé þann- ig til komið, að húsmóðir nokkur í Cornwall, sem árum saman hafi nestað mann sinn, sem var námu- maður, með gömlum og ólystugum hádegismat, sem hann hafði með sér niður i námuna. Dag nokkurn, er hann hótaði henni öllu illu, datt henni í hug bragðgott nesti í á- gætum umbúðum. Hún vafði nauta- kjöt og kartöflur (beef and tetty) i himnu af skorpusteik, braut hann saman fyrir endana, og úr þessu varð vel umbúin og næringargóð máltið, sem féll ágætlega i úlpu- vasa námamannsins. Ef hana skorti nautakjöt og kartöflur bjó hún til „pasty“ úr makril eða sílcl eða hverju öðru, sem hún hafði hand- bært —og svo var ságt, að Kölski þyrði aldrei að koma til Corn- wall, af ótta við að verða látinn i „pasty“. Sé ekið til norðurhluta Corn- walls, er fyrst komið til liinnar rólegu borgar Camelford, sem Tennyson nefnir „Camelot“. Við Slaugbterbrú, segir þjóðsagan að orrustan hafi staðið á milli Arth- urs konungs og valdræningjans Modred, árið 542. Fjórar inílur frá Camelford er Dozmary Tjörn, staðurinn þar sem Arthúr hvarf, og tjörnin, sem Sir Bedivere var skipað að fleygja í hinu ósigrandi sverði, Excalibur. Og litið eitt norðar cr hinn hálf- hrundi Tintagel kastali, þar sem þjóðsögur segja að Artbúr konung- iii’ og Hringborðsriddararnir hans hafi liaft aðsetur sitt. Kastalarúst- irnar gnæfa 300 fet yfir hið villta og harðhnjóskulega heiðland. Fyrir neðan, í ldettunum á milli öskrandi brotsjóanna, glyttir í töfrahellir Merlins. Bergnuminn stóð ég þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.