Úrval - 01.07.1965, Page 122

Úrval - 01.07.1965, Page 122
120 ÚRVAL og rifjaði upp fyrir mér ,,hli)lls nf the King“ eftir Tennyson. Og þá nótt er Uther í Tintagel hvarf. .. . Var borið af öldunum og inn i logann Nakið ungbarn fyrir fætur Merlins, Sem laut niður. tók upp barnið og hrópaði, „Konungurinn!“ Hinn rétti Arthur konungur var að likindum keltneskur ættarhöfð- ingi, sem stýrði löndum sínum gegn Söxum, sem réðust á landið á 5. öld. Enn í dag sverja cornwellskir ættflokkar sig við „Sverð Arthúrs konungs“ og halda minningu hans á loffi. En enginn sönnun er fyrir því, að hann hafi nokkurn tíma haft hirð sína i Tintagel. Sann- leikurinn er sá, að eftir umfangs- mikinn uppgröft þar árið 1930, komst atvinnumálaráðuneytið að þeirri niðurstöðu helzt, að Tintagel hefði upphaflega verið reist á 6. öld sem keltneskt klaustur, en síðar verið víggirt. En það efast um, að þessar miklu rústir standi i nokkru sambandi við Arthur konung. T>eið- sögumaður okkar lét svo um mælt á meðan við dvöldum þar: „Ég mundi ekki vilja segja, að hann hefði nokkurn tima haft hér aðset- ur, og ég get heldur ekki sagt, að hann hafi ekki haft það.“ í Tinagel er einhvern veginn auðveldara að trúa þvi að hann hafi haft það. Þegar gamall prestur var spurður að því, hvers vegna guð hefði aðeins búið til tvær manneskjur, þau Adam og E'vu, svaraði hann: „Til þess að enginn geti sagt með sanni: Ég er kominn af betri forfeðrum en þú.“ Irish D'igest Pete Reilly, sem skipulagði hnefaleikakeppni í New York, var al- þekktur sem slunginn samningamaður. Eitt sinn veiktist hann, og að lokum leyfði hann, að læknir skyldi sóttur. Læknirinn rannsakaði hann gaumgæfilega og sagði síðan: ,,Ég get komið þér í gott lag.“ „Hve mikið?" spurði Pete veiklulega. „400 dollarar." „Of mikið," hljóðaði svarið. „Þú verður að slá af. Sko, ég fékk betra t.iiboð frá jarðarfarastjóra í morgun." Irish Digest Skemmtiferðamaður við hringjara i irskri kirkju: „Hvers vegna eru klukkurnar að hringja, maður minn?“ Hringjarinn: „Sko, þær hringja, af því að ég kippi í klukkustrenginn." Dóchas liagh anró: Vonin er læknir ailra þrauta. \ Gamall írskur málsháttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.