Úrval - 01.07.1965, Síða 125

Úrval - 01.07.1965, Síða 125
DULTRÚ 00 IIUGAfífíUfítiUfí 123 unrlan skynfærum heyrnar, en sjón- in væri svo þýðingarmikil, að hún yrði að hafa yfirburði yfir heyrn- ina. 2. Á öðru stigi hefur koinið í Ijós að í sama svefndúrnum dreym- ir menn oft og það gerist með vissu millibili. Þannig skiptast á draumar og svefn nokkrum sinnum áður en aðal svefninn byrjar. Þannig er svefninn einnig laus og djúpur á víxl, likt og menn séu að nokkru leyti á verði. Gæti þetta verið ó- ljós endurminning eða varkárni frá þeim tíma, er forfeður vorir lifðu . sem dýr og þurftu að vera stöðugt á verði gagnvart þeim mörgu hætt- um, sem stöðugt steðjuðu að, ekki sízt meðan þeir sváfu á nóttunni Ofsjónir eru e. k. draumsýnir í vöku. Forsenda þess er sú, að þreyta líkamans og einkum taug- anna sé meiri en eðlilegt má tclj- ast. I þessu sambandi ætla ég að segja frá atviki sem kom fyrir mig haustið 1919. Þá var ég staddur í Rússlandi og þar var alvarlegur matvælaskortur. Þessi athurður var áþekkur dásvefnstilfelii, sem ég mun skýra frá síðar í grcininni. Þetta haust vann ég í verksmiðju skammt utan við Moskvu ásamt ca. 300 mönnum öðrum. Nú var fæðuskorturinn orðinn svo tilfinn- anlcgur, að verksmiðjunni var lok- að í 14 daga, mcðan verkamenn- irnir fóru allir til héraðanna milli Volgu og Úral i von um að geta keypt korn þar. Þegar við konium til borgarinn- ar Bugulma, skiptum við okknr í 30 manna liópa og hófum göngu um hin víðlendu héruð umhverf- is borgina. Við lögðum af stað að kvöldlagi, gengum alla nóttina og daginn eftir gengum við án árang- urs milli þorpanna. Um sólarlag kvöldið cftir hittum við þýzkan landnema, sem gjarnan vildi selja okkur 900 kg. af mjöli. Hann bjó 5 km. leið frá staðnum og ég ók því með honum að sækja kornið, en hinir biðu á meðan í næsta jjorpi. Ferðin gekk erfiðlega og við vorum alla nóttina að tosast á- fram. Einum klukkutíma fyrir sól- arupprás ókuin við af stað til balca með tvo vagna, hann á undan, og á eftir. Nú kom sólin upp og ég varð mjög syfjaður um leið og hlýnaði í lofti. Fyrir framan okk- ur var sléttan, óendanleg og ó- byggð, að því er virtist. En skyndi- lega sá ég þorp til vinstri hliðar við okkur. Á rann gegnum þorpið og viðikjarr óx ábökkumhennar. Ég naut þessarar dásamlegu sýnar, en hún varð þó fljótt að engu. Brátt sá ég kameldýr, sem dró vagn á eftir sér og þegar það virtist kom- ið nálægt okkur, hvarf það eins og dögg fyrir sólu. Ég hugsaði alls ekki um, að þetta væru ofsjónir, lieldur trúði þeim skilyrðislaust. Við ókum áfram og ég barðist við óbærilega þreytu, sem ætlaði að gersigra mig. Nú sá ég lítið dýr á stærð við rottu skjótast undan vagninum og' rétt í þvi bili sá ég mann sitja aftan á vagninum. Ifann stökk nú hljóðlaust niður af vagn- inuin og hvarf, en brátt sat hann aftur á sama stað. Nú ákvað ég að athuga hann betur, sneri mér snögglega við í sætinu og fann þungt högg á höfuðið. Þegar ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.