Úrval - 01.07.1965, Page 128

Úrval - 01.07.1965, Page 128
126 ÚRVAI settist síðan upp í rúminu, sneri sér að þeirri er lá gagnvart lienni og skipaði henni að syngja. Það var lítil kona, raunamædd á svip, og hún mótmælti vesældarlega. En nú var engrar miskunnar að vænta. Sú rauðhærða virtist hamslaus i skapi og hafði þrútnar æðar á gagnaugum. Með hárri röddu og æðislegri skipaði hún hinni að syngja. Nú spurði sú, er ég var að heimsækja mig um eitthvað og með- an ég svaraði því heyrði ég, að litla konan var farin að syngja. Ég leit til þeirra og hið fyrsta, sem ég sá, voru taveir ljósgeislar, er lýstu úr augum hinnar rauðhærðu, líkt og þau væru tveir virkir Ijós- kastarar. Andlit hennar var um- hreytt af leiðslukenndri hrifningu. Ég flýtti mér eins og ég gat að sigr- ast á undrun miiirii, því nú greip mig aðeins ein hugsun: að láta ekki þetta óvenjulega dæmi um dá- leiðslu liverfa án þess að athuga það eins gaumgæfilega og kostur væri á. Lengd geislanna var um 20 cm. Þvermál geislans við augun virtist á stærð við ljósopin en um það hil þrisvar sinnum meiri i hinn endann. Ljósgeislarnir voru daufir en þó greinilegir, éiiikum við aug- un. Litur þeirra var appelsínurauð- ur. Æðarnar á gagnaugum konunn- ar voru nú svó þrútnar, að mér leizt ekki meir en svo á þetta á- stand og þegar hún nú virtist gera tilraun til að auka spennuna enn meir greip ég fram í og bað hana vingjarnlega að vera rólega. Um leið og ég sagði þetta sloklcn- úðu geislarnir og litla konan hætti að syngja. Sú rauðhærða faldi höf- uðið i flýti undir rúmteppinu. Eftir stutta stund lyfti hún þ?ví varlega og brosti yndislega eins og ekkert hefði gerzt, en sagði svo við mig á ensku „Excuse me.“ Ég sagði sálfræðingi í Kaup- mannahöfn frá þessu, en liann sagði stutt og ákveðið, að þetta gæti ekki liafa átt sér stað. Ég leyfi mér að mótmæla ákveðið slikri aðdróttun. Allar mínar athuganir á ýmsum fyrirbærum hafa mótazt af hlut- lausri athugun og á hættustundum voru viðbrögð min hröð en þó með athygli gerð. í fyrrgreindu atviki var ég aðeins gripinn löngun til a ðathuga fyrirbærið. Þó að bækur um sálarfræði geti hvergi um atvik hliðstæð þessu, verð ég þó að telja það víst, að þau hafi ótt sér stað, enda þótt jieirra sé hvergi getið. En eitt er þó áreiðanlegt, að í þessu dæmi um dáleiðslu hefur ekkert dulrænt átt sér stað. Þetta getur átt sínar eðlilegu skýringu i þeirri staðreynd, að taugastarf- semin í heilanum gerist fyrir á- hrif rafstrauma Það ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu, að þeir geti orðið sýnilegir, ef þeir eru knúnir af hamslausri viljabeitingu sálsjúkrar persónu. Ég ætla að ljúka þessari grein með nokkrum athugasemdum um orðið „dultrú“ (MYSTIK) og allar greinar hennar. Þetta „hjábarn“ hefur mikið á samvizku sinni. Það hefur komizt inn í guðshugmyndir flestra trúrækinna manna og er viða hluti af þeim hugmyndum. Dultrúin hefur ekki einungis or-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.