Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 129

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 129
nUI/TRÚ OG HUGARBURÐUR 127 sakaS styrjaldir, afbrot, rannsókn- arrétt og ófrjálslyndi heldur skap- ar hún og hefur orsakað trúarlegar efasemdir og taugaveiklun. Ég efast samt ekki um, að menn g'eti orðið fyrir dásamleg'ri reynslu meS hjálp trúar sinnar og þessa ímyndaSa, sjálfsefjandi hugtaks „dultrú“, vegna þess aS innlifunar- hæfileiki sálar vorrar er takmarka- laus og hugmyndaflug sömuleiSis. Þessi hæfni getur einnig veriS mjög sannfærándi. ÞaS er skylda vor aS kunna að greina hugmyndaflug frá raunveruleika þvi að óraunveruleg- ir atburðir hafa yfir sér sama falska blæ og fagrir draumar eSa ofsjónir. Þetta getur orðið örlagaríkt ef t.d. heil þjóð trúir slíku og breytir eins og slikt væri algildur sann- leikur. Og hvers virði verður það, ef menn kynnu að vakna viS vond- an draum? Ég vil leggja áherzlu á hina rcmnsæju lifsskoðun sem mót- vægi gegn hinni trúarlegu. Ég álít hana stórkostlega og hugmynda- ríka. Hin einfalda og snjalla hugs- un, sem býr baki við altilveruna er innbyrðisbarátta mátsetninganna Án þess mundi öll tilveran — lífið og mennirnir — vera óhugsandi. Við mennirnir höfum nóg tæki- færi í lífi okkar til að athuga og hagnýta þetta lögmál og hina misk- unnarlausu en þó réttlátu kenni- setningu, sem af því leiðir „Eins og maðurinn sáir, mun hann upp- skera“ og við getum dregið lær- dóma af þvi. Hver maður getur þá að öðru jöfnu ráðið hvort hinna tveggja afla i honum sjálfum stjórn- ar lífi hans, hiS neikvæða eð já- kvæða m. ö. o. hið illa eða hið góða. Veljum við hið síðarnefnda göng- um við i lið með hinum skapandi og uppbyggjandi öflum lífsins, sem ekk iþekkja fals og' svik. Lifið seg- ir: „Ég mun ekki einungis gefa þér sálræn, andleg og jarðnesk auðævi, sem þig hefur aldrei dreymt um, heldur einnig hug- rekki og' styrk til aS sigra alla erfið leika. Þá hefur þú lika möguleilca til að skapa á jörðu starfsamt mannlíf, tilveru þa rsem hugmynd- in um kærleika til náungans verður sýnd í verki vegna trúar á lifið og mennina, en ekki fyrir trú á Guð, eins og Jesús kenndi hana.“ En veljir þú hið fyrrnefnda geng- ur þú í lið meS hinum eyðandi öflum, sem þó eki þekkja heldur fals og svik. Þau munu fylgja þér dyggilega í leit þinni eftir fé og völdum og breyta tilveru þinni í kvalastað, þar sem þú umlykst kulda og bölvun einmanaleikans. Svona einfalt, skýrt og réttlátt er það sem lífið segir — og þar a ðauki laust við alla dultrú og töfra. Þú veizt vel, hvert þú fórst í sumarleyfinu þínu, en hvað um peningana þína?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.