Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 10

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 10
8 og einnig niður í kjall- ara. Sömuleiðis ætla ég að raða verkfærunum mínum skipulega niður í verkfærakassann og yfirleitt ganga þannig frá öllum mínum eig- um, að til fyrirmyndar sé. Mér þætti það ekki lakara, þótt þess yrði getið í eftirmælum mín- um, að ,,hann hafi haft hlutina í röð og reglu til hinztu stundar“.“ Að lokum er hér svar frá nægjusamri og þakklátri móður: „Eg ætla hvorki að fara í geimfari til tunglsins eða í kjarn- orkukafbáti til að skoða undirdjúpin. Ég ætla bara að fara í tólf daga skemmtiferð til Parísar með manninum mínum og börnunum okkar sjö (þau eru öll flogin úr hreiðrinu, uppkomin og gift). Þar ætla ég að sjá aftur ákveðna staði, þar sem ég hitti manninn minn fyrst fyrir langa- löngu og fann hamingj- una. Þrettánda daginn ætla ég að fara aftur heim og í þakklætis- skyni fyrir hamingju- samt og skemmtilegt líf ætla ég að gefa horn- himnurnar úr augunum á mér og nýrun úr mér til sjúklinga, sem þeirra þarfnast og lengra líf er ætlað. Fjórtánda daginn ætla ég að láta bera mig á sjúkrabörum í blóðbankann og gefa hvern einasta blóð- dropa, sem leynist í skrokknum á mér. Þar ætla ég endanlega að kveðja þennan heim. Það á að leika „Hvað er svo glatt“ við jarðar- förina mína!“ ☆ Hundurinn okkar var grimmur og skapillur og alltaf til í tuskið. Hann réðst á alla hunda í nágrenninu, elti bréfbera og rak þá flýjandi á brott, gelti að sendibílstjórum og var sannkallaður ógnvaldur allra katta. ,jÉg býst við, að við verðum að reyna að losna við hann,“ sagði maðurinn minn eitt kvöldið. Hann vonaði samt, að enginn mundi svara auglýsingunni, því að hún var orðuð á þennan hátt: „Neyðist til að selja skapillan hund.“ Strax sama kvöldið hringdi síminn og spurt var: „Er hundur þessi í raun og veru grimmur?" ,.Já, það held ég nú,“ svaraði maðurinn minn. „Hann ræðst á alla hunda í nágrenninu." „Ræðst hann jafnvel á stóra hunda?“ „Nú, hann er sjálfur mjög stór!“ „Þetta er einmitt hundurinn, sem ég þarfnast,“ sagði maðurinn í símanum. „Hvar eigið þér heima?“ Maðurinn minn sagði honum það, og þá varð nokkur þögn. „Ænei,“ stundi maðurinn loksins, ,,ég á heima hinum megin við götuhornið. Ég vildi bara fá grimman, stóran hund til þess að táka duglega i lurginn á hundinum yðar.“ Nanoy K. Reynes. Góðar ákvarðanir eru oft ávísanir, sem gefnar eru út á rei'kning, sem er með ófullnægjandi innistæðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.