Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 96

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 96
ð4 ÚRVAL þetta með sáraumbúðum og gips- umbúðum. Svo var ekkert annað hægt að gera en að bíða og biðja um árangur. Fingurnir tveir greru fljótt, en Paul leyfði hvorki sjálfum sér né aðstoðarmönnum sínum að gera sér alltof miklar vonir um góðan ár- angur. Síðan þurfti að gera upp- skurði á hinum tveim fingrunum og svo að lokum á þumalfingri. Þar á eftir fylgdi svo langt tímabil æf- inga og þjálfunar í beitingu fingr- anna, áður en hægt yrði að ganga úr skugga um, hvort tilraunin hefði tekizt eða misheppnazt. En dr. Brand og aðstoðarfólk hans átti erfitt með að hafa hemil á sigurgleði sinni, eftir því sem vikur og mánuðir liðu, því að það mátti greinilega sjá það, hvernig krumlan fór smám saman að breyt- ast í mannlega hönd. Stundum mátti vart greina nokkra framför frá einum degi til annars. Og þótt það væri nú öruggt, að um árang- ur yrði að ræða, þá tóku æfingarn- ar mjög langan tíma, og þar voru framfarirnar mjög hægfara. Það varð að endurhæfa liðamót, sem lengi höfðu verið ónotuð, og endur- æfa heilaviðbrögð frá grunni til þess að fá vöðva, sem áður höfðu beygt fingurna, til þess að starfa nú á hinni hlið handarinnar við að rétta þá. Svo gerðist kraftaverkið snögg- lega. Hnefinn opnaðist og lokaðist með næstum því eðlilegri hreyf- ingu. Ungi maðurinn greip um hluti af ýmsum stærðum og mismunandi lögun til þess að auka lipurleika vöðvanna, trékubba, gúmbolta, litl- ar flöskur og blýanta. „Sko!“ hróp- aði Krishnamurthy sigri hrósandi einn daginn. Hann sveigði þrjá fingur annarrar handarinnar og greip um stóran köggul af hrís- grjónum og karrí á diskinum sín- um, hélt honum á lofti með hjálp þumalfingurs og stakk kögglinum síðan í munn sér. Sú gerbreyting, sem varð á per- sónuleika unga mannsins, var jafn- vel enn ánægjulegri en árangurinn af skurðaðgerðunum. Krishna- murthy tók nú að gleðjast og hlæja á nýjan leik. Hann fór að hafa gam- an af að lesa bækur og að rökræða við lækna og hjúkrunarkonur og þjálfa þannig sína snjöllu vits- muni og beita kímnigáfu sinni. Að um ári liðnu fékk hann að fara af sjúkrahúsinu. Nú var hann vel und- ir það búinn að takast á við vanda- mál hins nýja lífs síns með tvær gagnlegar hendur, tvo heila fætur og gnótt vona og hugrekkis. BÆKISTÖÐVAR HINS NÝJA LÍFS Tveim mánuðum síðar sneri ungi Hindúinn aftur til sjúkrahússins, hræðilega horaður og tærður. Hann reyndi að brosa, þegar hann kom auga á Brand lækni, en það var engin gleði í augum hans. Hann rétti fram hendur sínar. „Þetta eru ekki góðar hendur, sem þér hafið gefið mér, herra læknir,“ sagði hann. Paul flýtti sér að skoða hendur hans. Þær virtust alveg eðlilegar. Þar gat ekki að líta nein sjáanleg merki um hrörnun. „Mér finnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.