Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 103

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 103
HVÍTI UNDRALÆKNIRINN í VELLORE 101 um og þrjá fjórðu úr þumlungi af þessum hérna,“ svaraði hann. En núna voru allir fingur hans um einn þumlungur á lengd. „Geturðu munað eftir nokkru sérstöku, sem komið hefur fyrir þig síðan, sem hefði getað orsakað slíkt?“ spurði Brand. Sjúklingur- inn minntist nokkurra óhappa. hann hafði brennt sig nokkrum sinnum og einnig marið sig. En það hafði ekki verið um nein meiri háttar slys að ræða. Brand fór á fund Harry Paul, sem er þekktur holdsveikisérfræð- ingur og æðsti stjórnandi Chingle- put. „Fingur þessa manns hafa ver- ið að styttast síðustu fimm árin, og samt hefur hann verið laus við smitun í sjö ár,“ sagði hann. „Hvernig getur slikt verið holds- veiki?“ Harry Paul átti engin svör á reiðum höndum við spurningu þess- ari, svo að Brand fór nú að rann- saka nánar vefi fingurstúfanna. Hann tók svolítil vefjasýnishorn og bað dr. Edward Gault, yfirmann sjúkdómafræðideildar læknaskól- ans, um fullkomna efnagreiningu. Dr. Gault skýrði Brand lækni síð- an frá því, að öll vefjasýnishornin virtust alveg eðlileg. f sumum varð vart við vefjaör, en hvergi varð vart við nokkurn vott af holds- veiki. Leyndardómurinn upplýstist því ekki fyrr en Brand læknir tók eft- ir mjög athyglisverðu dag einn í „Miðstöð hins nýja lífs“. Hann varð mjög hissa. Hann var að reyna að opna hurð að geymsluherbergi, en hengilásinn var ryðgaður, og hann gat ekki snúið lyklinum. Einn af sjúklingunum kom þá til hans og teygði fram höndina eftir lykl- Hvað er Vatíkanið f 6. Hvað heitir myntin stórt að ummáli? m 1 | í Júgóslavíu? Hvaða ár var sátt- 7. Hvað heitir keisar- máli Sameinuðu 1 þjóðanna hátíðlega M 1 inn í Eþíópíu? undirritaður? Æ M ' 8. Hver leikur lækn- / / inn Richard Kimble Eftir hvern er M Æ í sjónvarpsþættin- skáldsagan „Húsið í um „Á flótta“? hvamminum“? IbhbJ ■■■■ 9. Hvað eru margir Hverjar eru tvær lítrar í einum stærstu borgir í LmbJ hektólítra? Bandaríkjunum? 10. Hver er utanríkis- Hver samdi leikrit- ráðherra Breta um ið „Gauksklukk- llvl7T þessar mundir? an“? ■ Bilfc 1 U Svör á bls. 115. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.