Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 29

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 29
ENGINN GUÐ, ENGIN SYND, EKKERT . . . . 27 er það allt upp á túllið. Nema hvað ég sagði þeim, að sennilega væri það kaldara á túllinu og ekki til- kippilegt fyrir strákana okkar vegna kulda og skringilegs sköpu- lags. En ég huggaði þær með því, að Rússinn segði að þetta mundi liðkast til á báða bóga með tíman- um. Ég sagði þeim líka, að Rússinn segði, að á túllinu væri enginn guð og engin synd og ekkert helvíti. Því að eins og segir í skáldskapnum um skaparann: Ollum er nærri og öllum er kær og elskar hvert hjarta, sem lif- andi slær. Hvað frúrnar sögðu við þessu? O, þær bara hlógu. Þetta eru beztu konur. Vissu sem var, að karlinn á Laugaveginum er ekki eins slæmur og hann vill vera láta. Ærslast og gerir að gamni sínu. Forfeður mínir voru allt galdra- menn, bæði andlegir og tímalegir. Kjartan Þorkelsson, faðir minn, bróðir Jóns Þorkelssonar skjala- varðar, kallaður forni. Langamma pabba var dóttir Jóns á Bægisá. Afi ömmu var Þórleifur í Bjarnarhöfn, dulsýnismaður og fiarsýnismaður, svo að þið siáið, að ég lýg ekki al- vee. þegar ég segist vera af galdra- mönnum kominn. Eg er ættaður af vondu fólki úr Staðarsveitinni á Snæfellsnesi. Þið viliið þá náttúrlega vita, hvað ég segi um sögur séra Arna og Þór- bergs. Þær eru allar á vissan hát.t sannar. ekki kannski sannar í þess orðs fyllstu merkingu, en samt sannar, — pínulítið vansagt, en ekkert ofsagt. Ef segja á sögu hreppsfélags, sem alla tíð hefur troðið í sama farinu í hálfgerðu andleysi og algeru tilbreytingar- leysi, þá verður engin bók úr því. Það vill enginn eiga svoleiðis bók. Þegar bækurnar hans Þórbergs eru lesnar, verður að líta fyrst og fremst á sögumanninn, séra Árna, sem var prestur þarna í fjörutíu ár. Þetta eru hlutirnir séðir frá hans sjónarhóli. Þetta eru hans hug- myndir um eilífðarmálin og allt hitt. Sannleikurinn er náttúrlega til hliðar. En það er enginn að tala um hann! Aldrei gleymi ég, þegar krafta- verkið gerðist á elliheimilinu með hann Gísla gamla — undir messu hjá prestinum þar. Gísli gamli var orðinn slæmur til gangs, en eftir ræðu prests þurfti hann naumast stafprik eða hækju. Þegar séra Árni frétti þetta, sagði hann: „Ekkert skil ég í honum guði að láta gerast kraftaverk hjá honum — þessum líka hundheiðna presti!' Séra Árni var bráðnauðsynlegur. Hefðum við ekki átt menn eins og Magnús sálarháska, Sölva Helgason, — Kjarval og Kiljan, — Þórberg og séra Árna, — þá hefðum við ekki lifað þetta af. Einhverju sinni varð Magnús sál- arháski að lifa í heila viku á munn- vatni sínu einu saman. Aðra viku varð hann að lifa á guðsorði. Og það var hans versta vika! Auðvitað trúi ég á drauga. Það geri ég. Eg hef reyndar aldrei orð- ið var við draug sjálfur, ekki stór- draug að minnsta kosti. Eg sakna drauganna. Þeir eru svo vanræktir nú á dögum, greyin. Gamla fólkið. — það vissi hvernig þeir voru inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.