Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 7

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 7
5 ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON varð áttræður um daginn, og í tilefni af því rifjaðist upp fyrir okkur saga, sem við heyrðum nýlega um hann, hvort sem hún er sönn eða login. Eins og kunnugt er bar það til fyrir nokkru, að Þórbergur kom ekki heim til sín á venjulegum tíma, en hann er eins og kunnugt er allra manna vanafastastur. Var því óttast, að eitthvað hefði komið fyrir hann og auglýst eftir honum í útvarpið. Síðar kom í ljós, að Þór- bergur var heill á húfi. Hafði hann hitt mann, sem kunni sögur af séra Árna Þórarinssyni, farið með hon- um heim og gleymt tímanum. Þegar Þórbergur kom loks heim, hafði að vonum verið mikið uppi- stand á heimilinu. Er hann birtist í dyrunum, galvaskur og hress að vanda, tók Margrét á móti honum með þessum orðum: — Að þú skulir voga þér að koma lifandi heim, Þórbergur! VILMUNDUR JÓNSSON, fyrr- um landlæknir, er jafnan snöggur upp á lagið, eins og sagt er; skjót- ur til svars, orð- heppinn og stund- um meinlegur. Þegar hann var læknir á Isafirði, kom eitt sinn til hans kona og bar sig mjög aumlega. Þessi kona var tíður gestur á lækn- ingastofunni. Hún þjáðist af alls kyns sjúkdómum og lýsti líðan sinni átakanlega, þótt ekki væri hægt að sjá, að neitt væri að henni. Umræddan dag var hún í essinu sínu og endaði harmakvein sitt með þessum orðum: — Ó, mér líður alltaf svo illa! Þá byrsti Vilmundur sig og sagði hvatskeytslega: —• Hver segir, að þér eigi að líða vel? KVÖLD NOKK- URT á stríðsárun- um, þegar Lund- únaborg var ljós- laus, kom Chur- chill akandi í leigubíl að BBC til þess að flytja þar ræðu. Hann bað bílstjórann að bíða eftir sér, en bílstjórinn, sem þekkti ekki Churchill í myrkrinu, kvaðst því miður ekki geta það. Churchill spurði um ástæðuna, og bílstjórinn kvaðst ætla að fara heim til sín til að hlusta á Chur- chill flytja ræðu í útvarpið. Þetta svar líkaði Churchill stór- vel og stakk því vænni peningaupp- hæð að bílstjóranum. — Á ég að fá þetta allt, herra? spurði bílstjórinn undrandi. — Já. — Það munar ekki um það! Til helvítis með Churchill! Sg bíð þá eftir yður, herra!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.