Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 120

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 120
Sumt fólk er þeirrar skoðunar, að öðru hverju láti guð vanþroskað barn fœðast til að prófa og treysta trú okkar. fíandarískur prestur, sem skrifar þessa grein, er á annarri skoðun. Ég lét son minn deyja Eftir P. DAVID SHOLIN. ið höfðum ákveðið að láta hann heita Ed- ward þegar áður en hann fæddist, og enda þótt hann hafi aðeins lifað tæpan mánuð og hafi nú verið í gröfinni í tuttugu ár, hugsa ég enn um hann sem Edward son minn. Undir eins í fæðingunni var ljóst, að hann var mjög bæklaður, og ég féllst á að láta hann deyja. Þegar ég nú skýri frá þessari sorgarsögu, geri ég það ekki til að dæma þá foreldra, sem hafa lent í sömu örvona aðstöðunni. Sumir foreldrar velja þann úrkost að hafa fatlaða barnið sitt heima, en aðrir láta einhverja stofnun annast það. Ég tók aðra ákvörðun og finn enn til þunga ábyrgðarinn- ar, en samt verð ég að viðurkenna, að í dag mundi ég gera það sama undir sömu kringumstæðum. Við Norma höfðum ekki verið gift lengur en í tvö ár, þegar kirkjuyfirvöldin sendu mig til Tucson í Arizona til að koma þar á fót nýrri kirkjusókn. Fyrri son- ur okkar, Davíð, var þá sex mán- aða gamall. Hann var elskulegt, heilbrigt barn, einmitt hin rétta undirstaða hinnar stóru fjölskyldu, sem okkur dreymdi um. Skömmu eftir komu okkar til Tucson varð Norma þunguð á ný. Þessi önnur meðganga hennar gekk alveg eðlilega fyrir sig — unz nokkrir dagar voru til hins vænt- anlega barnsburðar, en þá fann Norma, að fóstrið hreyfði sig og snéri sér óeðlilega kröftuglega. En eftir það þótti henni fóstrið hreyfa sig minna en áður. Hún sneri sér þegar í stað til fæðingarlæknis síns. Hann hlustaði eftir hjart- slætti barnsins og taldi allt eðli- 118 — Ladies Home Journal —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.