Úrval - 01.06.1970, Page 3

Úrval - 01.06.1970, Page 3
ÞEGAR þetta er ritað stendur orra- hríð kosninganna sem hæst. Skyndi- lega er hinn óbreytti borgari orð- inn mikilsverður, yjir hann dynja kosningablöð og bœklingar og meira að segja einkabréf, sem auðvitað eru framleidd í stórum stíl. Þegar hlýtt er á málflutning frambjóðenda, skýtur ósjálfrátt þeirri hugsun upp, að enginn þeirra segi í raun og veru satt og rétt frá, heldur hagrœði hver sem betur getur sannleikanum í þeirri von, að hann falli kjósandan- um í geð og hann láti ánetjast. í þessu sambandi er vert að minnast á hugmynd, sem fram kom í einu dagblaðanna ekki alls fyrir löngu. Hún var á þá leið, að stofnuð yrðu eins konar kjósendasamtök, sem störfuðu á svipaðan hátt og neyt- endasamtök. Þessi hugsanlegu sam- tök ættu að hafa það hlutverk með höndum að rannsaka, hvað sé rétt og hvað ekki í opinberum málflutn- ingi stjórnmálamanna. Þessi hug- mynd kann að koma spánskt fyrir sjónir, en við nánari athugun hefur hún margt sér til ágætis. Hún gœti stuðlað að því, að menn hættu að haga seglum eftir vindi og hagræða sannleikanum að eigin vild. Þegar búast má við, að algerlega hlutlaus stofnun rannsaki deilumál og birti síðan skýlausar niðurstöður, þá verður erfiðara um vik að segja hálfan sannleika eða hreinlega ósatt. Vel má vera, að hér sé um ófram- kvœmanlega hugsjón að rœða; draum, sem aldrei verður að veru- leika. En það kostar ekkert að drepa á þetta og fjalla lítillega um það — einmitt þegar sem mestu moldviðri áróðurs og ofstœkis hefur verið þyrlað upp. AÐ VANDA ER reynt eftir mœtti í þessu hefti að spegla hin helztu mál, sem efst eru á baugi erlendis og hafa verið að undanförnu. Við birt- um grein, þar sem fjallað er um geimferðir almennt og þá sérstak- lega hvort gagn sé að þeim eða ekki. Margir mætir menn, eins og til dœmis heimspekingurinn Arnold Toynbee, hafa gagnrýnt harðlega þá stefnu stórvelda að ausa fé i geim- ferðir á sama tíma og stór hluti mannkyns líður skort. Á móti er —— — *\ Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hí„ „ Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndai. Aígreiðsla: Blaðadrelf- - - > js£, -• ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónui 500.00. í lausasölu krónur 50.00 heftið. Prentun og bókband: Hilmlr hX. Myndamót: Rafgraf h.f. y 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.