Úrval - 01.06.1970, Side 6

Úrval - 01.06.1970, Side 6
4 ÚRVAL .f*------------------** smásögur .uni . stormenm „ -----------** VILHJÁLMI STEFÁNSSYNI land- könnuði var á námsárum sínum vik- ið frá háskólanum í Norður-Dakóta. Mörgum árum síðar, þegar hann var orðinn heimsfrægur, átti hann að halda ræðu í veizlu gamalla stúd- enta frá þessum skóla. Honum var vel fagnað og rektor háskólans kynnti hann fyrir gestum. Hann sagði glettnislega: — Ég gleðst yfir því, að á hverju ári er æ færri nemendum hér vísað úr skóla. Vilhjálmur stóð upp og sagði: — Mér leikur enginn hugur á að vita, hve margir stúdentar eru rekn- ir. Mig langar heldur til að vita, hvort þessir stúdentar sem reknir eru séu alltaf jafn gáfaðir. í SÍÐASTA MÁN- UÐI var þess minnzt, að þrjátíu ár voru liðin frá því að ísland var hernumið. í tilefni af því kemur hér saga um „der Fuhrer“ og er hún á þessa leið: Flugmálaráðherrann í ráðuneyti Hitlers hét Hermann Göring, eins og kunnugt er. Göring var ákaflega hégómlegur maður og hafði yndi af því að klæða sig í skrautlega ein- kennisbúninga. Kvöld eitt sat Hitler í óperunni og hlustaði á Lohengrin Wagners. í hléi fyrsta þáttar var barið að dyr- um á stúku foringjans og inn kom hetjutenórinn, sem vildi hylla for- ingjann og fá hrós hans. Tenórinn var klæddur í heljarmikinn skraut- búning og með hjálm á höfði, en á honum var stór fjaðrabrúskur. Hann hélt á heljarmiklu sverði í hendi. Þegar söngvarinn kom inn, sneri Hitler sér við, leit á hann og sagði: — Nei, heyrðu mig nú, Hermann minn! Það er kominn tími til að þú hættir þessum skrípaleik. FLEST SKÁLD geta sagt sögur af fátækt sinni á ein- hverju skeiði æv- innar. Mark Twain sagði eitt sinn eftirfarandi sögu, og eins og við er að búast er hún bráðfyndin og skemmtileg: — Eitt sinn er ég og William Swinton vorum bara fátækir blaða- menn, komumst við í hræðilegar fjárkröggur. Við þurftum að ná í þrjá dali fyrir kvöldið. Swinton sagði, að við skyldum bara treysta á guð og gæfuna. Ég settist í anddyri hótels nokk- urs og hugsaði um, hvað gera skyldi. Allt í einu hljóp fallegur hundur upp í kjöltu mér og sleikti mig í framan. í sama bili gekk hershöfð- ingi framhjá og stanzaði til að klappa himdinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.