Úrval - 01.06.1970, Síða 10

Úrval - 01.06.1970, Síða 10
8 ÚRVAL til lífseig munnmæla- saga, að vofuvagn, dreg- inn af hauslausum hest- um, sem stjórnað er af hauslausri drottning- unni, æði eftir þjóðveg- unum í áttina til Blick- ling Hall um miðnætti einu sinni á ári, þ.e.a.s. sama mánaðardaginn og hún dó. Sagt er, að enn ein af drottningum Hin- riks 8., Catherine af Aragon, sé á reiki í sal einum í Kimboltonkast- ala í Huntingdonshire. Börn Hinriks 8. eru einnig meðal hinna kon- ungbornu vofa. Vofa Elísabetar drottningar hefur sézt í bókaher- berginu í Windsorkast- ala, og María drottning, systir hennar, er á reiki á hinu forna setri, Saws- ton Hall, í Sambridges- hire, en eigendur þess skutu yfir hana skjól- húsi á óeirðatímum þeim, sem fylgdu dauða Játvarðs 6., bróður hennar. Þar bárust henni þær fréttir, að þeir, sem studdu tilkall lafði Jane Grey til krúnunnar, hefðu komizt á snoðir um felustaðinn, og hún flúði að nóttu til. Enn er hægt að líta á her- bergið, sem hún dvald- ist í, og vofa hennar hefur ekki aðeins sézt þar, heldur hefur hún heyrzt vera að leika á spínet kvöldið áður en hún flúði. Vofur mikilla stjórn- málamanna virðast yf- irleitt sætta sig vel við að láta veröld þessa sigla sinn sjó. Ein und- antekning er vofa Benjamíns Disraeli, for- sætisráðherra á dögum Viktoríu drottningar, en hann var henni hollvin- ur og ráðgjafi. Vofan sást dag einn fyrir skömmu síðan í Hug- henden Manor, hinu gamla heimili hans í Buckingshamshire. Dis- raeli sást standa þar fyrir neðan kj allarastig- ann með skjalabunka í hendi sér. Seinna sást hann einnig á einni af efri hæðum hússins. Þessar þöglu, óáþreif- anlegu vofur munu vissulega líða um forna sitgu á dimmum vetrar- nóttum, þegar líður að endalokum þessa árs, hverjar svo sem þær eru og hvar sem þær kunna að dvelja. Sjáir þú ekki neitt, kann það ef til vill að vera vegna þess, að þú sért einn þeirra, sem „aldrei sjá neitt“, því að það er hugrakkur maður, sem lýsir því skorinort yfir, að vofur séu ekki til... einkum þarf hugrekki til slíks við arineldinn um jólaleytið! Útlendingur einn í Dublin steig upp í leigubil og leit bænaraugum á bilst jórann: „Éig ekki hafa góð enska,“ sagði hann á mjög bjöguðu máli, „ og ég hafa týna orðið.“ „Þér eigið við, að þér hafið gley.mt nafninu á götunni, sem þér viljið fara til, er það ekki?“ spurði bílstjórinn, Útlendingurinn kinkaði ákaft kolli, barði svo í hausinn á sér, eins og hann væri að reyna að losa um glataða orðið. Loks brosti hann og sagði: „Fara með mig til eiginkona Kóngsstræti." Bílstjórinn ók honum þá tafarlaust til Drottninigarstrætis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.