Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 15

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 15
12 ÚRVAL ER NOKKURT GAGN AÐ GEIMFERÐUM? 13 Þannig fougsa vísindamenn sér geim- för framtíSarinnar, þegar ferðir til tunglsins eru orönar cLaglegt brauö. ársins 1981. Þessar stöðvar mundu einungis ná til 19 prósenta af land- inu og 25 prósenta af landsmönn- um. Fjarskiptakerfi með gervihnött- um, sem mundi í fyrsta áfanga kosta tæpar 50 milljónir dollara, gæti tryggt öllu landinu sjónvarp. Þetta mundi hafa skjót og djúptæk áhrif á hin miklu landbúnaðar- og þjóð- félagsvandamál landsins auk þess sem það mundi rjúfa einangrun einstakra byggða og fjölskyldna og vekja hjá þeim samkennd með stærri þjóðlegri og alþjóðlegri heild. Svipaður verður hagnaður Afríku og Mið-Ameríku eftir að komið hefur verið upp fransk-þýzka fjarskiptahnettinum „Symphony" á árunum 1971—‘72. f Brazilíu, þar sem 5 milljónir barna eiga ekki kost á skólagÖngu, gæti sjónvarps- kennsla með fjarskiptahnöttum orð- ið eina hugsanlega lausnin á hinum tröll a uknu menntunarvandamálum landsins á öllum sviðum. VEÐURATHUGANAHNETTIR Gervihnettir eru tilvaldir til veð- urathugana. Þeim er komið fyrir langt fyrir utan gufuhvolfið, með- an jörðin snýst fyrir neðan þá, og geta þannig fylgzt með hverjum einasta stað á yfirborði jarðar —■ iafnvel stöðum sem eru ótilkvæm- ir mönnum eða þar sem óhagkvæmt er að reisa veðurathuganastöðvar. Tvö kerfi veðurathuganahnatta bandaríska Trios-kerfið (TOS) og sovézka Meteor-kerfið, eru samein- uð 1 alheimsnet undir nafninu „World Weather Watch“ (WWW), sem lýtur stjórn Alþjóðaveðurfræði- stofnunarinnar (WMO). Upplýsing- ar, sem safnað er af gervihnöttum og veðurstofum á jörðu niðri, eru í snatri sendar til þriggja veður- fræðimiðstöðva í Moskvu, Mel- þourne og Washington, þar sem unnið er úr þeim í tölvum, áður en veðurspárnar eru sendar til veður- athuganastöðva á einstökum svæð- um. Mikilvægi áreiðanlegri veðurspá- dóma langt fram í tímann fyrir ein- staklinga og efnahagslíf verður einnig ljóst ef við ökum Indland sem dæmi. Mönnum hefur reikn- azt svo til, að áreiðanlegar veður- spár tvær vikur fram í tímann, sem væru sendar indverskum bændum í sjónvarpi um fjarskiptahnetti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.