Úrval - 01.06.1970, Page 16

Úrval - 01.06.1970, Page 16
14 ÚRVAL mundu spara þeim allt að 1,6 millj- ónir dollara árlega í minnkuðu tjóni á landbúnaðarframleiðslunni. Þar við bætist annar hagnaður, eins og t. d. vernd gegn flóðum, betra eftirlit með skógrækt ásamt öruggari flutningum og samgöng- um. Bæði fyrir Indland og önnur van- þróuð lönd fela veðurathugana- hnettir í sambandi við fjarskipta- hnetti í sér möguleikann á því að vinna bug á hungrinu á næsta ára- tug og bæta til muna viðurværi íbúanna með betri stjórn á land- búnaðarframleiðslu og matvæla- dreifingu. LANDVINNINGAR í LÆKNIS- FRÆÐI Nú þegar hafa verið unnin mörg ný lönd í læknisfræðinni vegna geimrannsókna og á það einkum við hið nýja svið, sem nefna mætti geimlíffræði. Mörg sjúkrahús eru nú farin að nota sjálfvirk kerfi, sem fyrst voru notuð til að fylgjast með hjart- slætti, blóðþrýstingi og öðrum lík- amsstörfum geimfara á ferð úti í geimnum. Ennfremur er farið að nota ým- iss konar tæki, sem upphaflega voru ætluð til þjálfunar geimfara, til að þjálfa fatlað fólk, t. d. NASA-tæki sem búið var til í því skyni að venja geimfarana við þau vandamál, sem koma upp í sambandi við að hreyfa sig á yfirborði tunglsins, þar sem líkamsþyngdin er ekki nema einn sjötti hluti af því sem hún er á jörðinni. Sérstakt kerfi gorma eða sívafninga gerir mönnum kleift að hoppa eða stökkva við aðstæður svipaðar þeim sem eru á tunglinu. Þetta tæki er nú notað til að end- urhæfa fólk, sem á erfitt með að læra að ganga við hækjur eða jafn- vel sitja upprétt í ruggustól. Laser-tæknin, sem upphaflega var þróuð til notkunar við geim- rannsóknir, er nú að ryðja sér til rúms í skurðlækningum, bæði við „hníflausa uppskurði" og sem hjálparmeðal við sjúkdómsgreining- ar. Laser-skurðlækningar búa yfir tveimur höfuðkostum, sem mæla með því að þær verði sem allra fyrst þróaðar í miklum mæli: þær eru sársaukalausar og í mörgum tilvikum nálega lausar við blæð- ingar. Yfirleitt er við því búizt, að geim- líffræðin muni hafa mikil áhrif á varnalækningar og sjúkdómsgrein- ingar, þar sem hún fæst einkanlega við að rannsaka heilbrigt fólk á bezta aldri. Þetta hefur það í för með sér, að hún aflar afarmikil- vægra upplýsinga um, hvaða lík- amlegum og andlegum viðbrögðum og afrekum má búast við undir til- teknum kringumstæðum. ☆ Rithandarsérfræðingur einn í Tokyo býr til undirskrift í „vest- rænum" stíl fyrir japanska kaupsýslumenn, sem eiga viðskipti við Vesturlandabúa. Undirskriftin kostar 2 dollara 78 cent.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.