Úrval - 01.06.1970, Page 19

Úrval - 01.06.1970, Page 19
ER ÉG EIGINKONA EÐA EKKJA? þegar hún heyrði, að barið var að dyrum. Þar úti fyrir stóðu major og herprestur úr flughernum. Hún stóð þarna fyrir framan þá, um- kringd börnunum sínum sjö og spurði: „Er hann dáinn?“ „Nei,“ svaraði majórinn, „hann er týnd- ur.“ Diana O'Grady hefur nú þraukað í tæp þrjú ár sem eiginyona her- manns, sem týnzt hefur í hernaðar- átökum. í fyrstu las hún öll bréf mannsins síns upp aftur og aftur. Nú hefur hún ekki lengur neina þolinmæði með sj álfsmeðaumkun sinni. „Ég gat ekki sofið. Ég ók um allt í leit að honum. Ég vildi deyja meS honum. En vegir guðs eru hans eigin vegir, og ég fór að gera mér grein fyrir því, að ég varð að hugsa um börnin mín.“ Diana O'Grady fór að fá blæð- ingar, fjórum mánuðum eftir að maðurinn hennar var skotinn nið- ur. Læknarnir sögðu henni, að hún væri með krabbamein. Hún varð að liggja á sjúkrahúsi í ágúst og september og láta taka burt hið ill- kynjaða æxli, en Patricia, elzta dóttir hennar, 14 ára að aldri, tók að sér heimilið á meðan. Diana 0‘Grady varð að fara aftur á sjúkrahús eftir áramótin og dvelja þar í janúar og febrúar. Og enn varð að gera uppskurð á henni. Hún verður enn að taka inn lyf, því að hún getur ekki náð fullum bata. En samt segir hún: „Ég geri mér nú grein fyrir því, að sólin kemur upp á morgnana og sezt á kvöldin. Og ég er þakklát fyrir að fá að lifa. Maðurinn minn leysti af höndum sitt starf, og ég ætla líka að leysa 17 mitt starf af hendi eins og mér ber að gera.“ Og enn jukust erfiðleikar henn- ar, er hún var að ná sér eftir upp- skurðinn. Danny, sem var yngstur systkinanna, veiktist af lungna- bólgu. Það urðu meiri háttar bil- anir á bílnum þrisvar sinnum. Eitt sinn hótaði einhver ókunn rödd í símanum að eitthvað illt mundi henda börnin hennar. En það, sem olli mestu vonbrigðunum, var sú staðreynd, að fólk skeytti lítið um konu, sem var hvorki eiginkona né ekkja. Um þetta farast Diönu O' Grady svo orð: „Maður hefur gert sér grein fyrir því, að maður er um- luktur harðri, grimmri veröld.“ En Diana O'Grady, sem er kaþ- ólsk og mjög trúuð, bætið við: „Ég held, að við höfum fæðzt í þessa veröld í vissum tilgangi." Og hún veit um sinn tilgang. Það eru börn- in hennar sjö. Hún stjórnar heim- ilinu og fjölskyldunni af ákveðni. Ef í harðbakkann slær, hótar hún börnunum, að þau verði flengd með belti föður þeirra, en það fer samt alltaf þannig, að hún þarf ekki að nota það. Börnin eru dugleg og rösk. Þau hafa vanizt á að vera sjálfum sér næg, eins og títt er um börn í stórum fjölskyldum. „Þið vitið, til hvers pabbi ykkar ætlast af ykkur,“ segir Diana stundum við þau. En hún hefur samt áhyggjur af því, að synir hennar skuli ekki einnig njóta handleiðslu karlmanns á heimilinu í uppvexti sínum. Einnig hefur hún áhyggjur af því, að hún muni ef til vill ekki hafa efni á að kosta Patriciu í mennta- skóla og háskóla. Henni gengur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.