Úrval - 01.06.1970, Page 35

Úrval - 01.06.1970, Page 35
ÞEGAR TVÖ SKÁLD ELSKAST 33 skyldi sýna henni slíkt ástleysi. Hún sat því kyrr heima. Browning lagði enn harðar að henni, er hausta tók, og lýsti yfir því, að hjónabandið mundi veita honum sælu. Hún sagðist enn á ný ekki vilja þiggja þessa „fórn“ hans. Hún sagði, að hann væri frjáls og ætti því að vera í utanlandsferð. Hann svaraði um hæl og jós enn yfir hana ástarorðum: „Ég elska þig, vegna þess að ég elska þig. Ég hitti þig „einu sinni í viku“, vegna þess að ég get ekki verið samvistum við þig állan dag- inn. Ég hugsa um þig allan daginn, vegna þess að ég gæti vissulega ekki hugsað um þig einni stundu skemur, þótt ég reyndi það eða færi til Pisa eða „utan“ (í fyllsta skilningi þess orðs) til þess að „verða sæll“. Það er eins og þú álítir, að þú hafir á einhvern hátt komið í veg fyrir, að ég megi „vera sæll“. Ástandið breyttist ekkert all- an þennan vetur allt fram á vorið. Hún hélt bara kyrru fyrir í her- bergi sínu allan þennan kalda og raka vetur. Beiskja hennar í garð föðurins óx, og jafnframt því óx ást hennar til Brownings. Nú var hún farin að skrifa honum raun- veruleg ástarbréf. Nú kallaði hún hann sinn „ástkærasta að eilífu“. Svo rann upp 20. maí, en þá var liðið nákvæmlega ár frá þriðjudeg- inum, er þau höfðu fyfrst hitzt. Þessi dagur snart þau djúpt. Hann skrifaði henni ástarbréf og sagðist kyssa fætur sinnar ástkæru „Ba“, en undir því gælunafni gekk hún í fjölskyldu sinni, og hafði Brown- f----------------------------S UM KONUR • Hár konunnar er langt, en tunga hennar er lengri. Rússneskur málsháttur. rs r-* • Hlustaðu á konuna, en trúðu aðeins einu orði af hundrað. Tyrkneskur málsháttur. r-~> • Með tunguna eina að vopni geta konur lagt að velli hina herskáustu menn. ítalskur malsháttur. • Kvennaráð eru góð — sjö- unda hvert ár. Þýzkur málsháttur. • Enginn spegill hefur nokkru sinni sýnt ásjónu ó- fríðrar konu. Franskur málsháttur. • Konur eru djöflar, sem leiða okkur til helvítis — gegnum dyr paradísar. Indverskur málsháttur. r-> r—J • Konur bíða eftir að vera sigraðar. Enskur málsháttur. s.________________________________>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.