Úrval - 01.06.1970, Side 50

Úrval - 01.06.1970, Side 50
48 ÚRVAL 1. Hvað þýðir nafnið Margrét? 2. Hver er frægasti sálfræðingur, sem uppi hefur verið á þessari öld og hverr- ar þjóðar er hann? 3. Hvað eru margar Eddur til og við hver j a eru þær kenndar? 4. Hverjir fengu frið- arverðlaun Nóbels á tímum fyrri heims- styrj aldarinnar ? 5. Hvenær hernámu Englendingar ís- land? 6. Hvað þýðir nafnið Anna? 7. Hvað heitir austasti oddi íslands? 8. Hvað þýða orðin „Preludium“ og „Postludium“? 9. Hvað er vitað um mörg gos í og við Heklu frá því land byggðist? 10. Eftir hvern er skáld- sagan „Þrúgur reið- innar“? Sagan barst frá einu blaðinu til annars og pakkarnir héldu áfram að streyma. Sumum þeirra fylgdu meira að segja allverulegar pen- ingaupphæðir. Einnig lögðu sumir af fyrrverandi hermönnum mínum sitt af mörkum, — mennirnir, sem hinn örlagaríka dag höfðu barizt í snjónum umhverfis Hemroulle, og máttu ef til vill þakka íbúum þorpsins það, að þeir voru enn í tölu lifenda. f heimabæ mínum, Winchester í Massachusetts, tók fólk að víkja sér að mér á götu og spyrja mig, hvernig það gæti bezt hjálpað mér í þessu máli. É’g hugsaði mikið um þetta allt saman. Enda þótt hér væri engan veginn um neinn stórvægilegan heimsviðburð að ræða, þá var hér þó tækifæri til að greiða vangoldna skuld. Einnig mundi mér líða bet- ur, ef ég efndi loforð mitt. Ef til vill skipti það mestu máli. Það var stofnuð nefnd til þess að annast söfnun laka til Hemroulle og haldinn sérstakur dagur til að örva söfnunina. Það var sunnu- dagur í desembermánuði og hann hófst með því að hringt var klukk- um hinna tíu kirkna í Winchester og einnig ráðhúsklukkunni. Og meðan klukkumar hljómuðu — á sama hátt og hin eintóna klukka þorpsins hafði gert þrem árum áð- ur og 6000 kílómetra í burtu, kom fólk með bunka af lökum. Tveimur mínútum síðar, í febrú- ar 1948, fór ég til Hemroulle til þess að efna loforð mitt. Það snjó- aði alveg eins og þegar ég kom þangað áður. En í staðinn fyrir her- menn stóðu nú forvitnir drengir á hinni einu moldargötu þorpsins. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.