Úrval - 01.06.1970, Síða 50
48
ÚRVAL
1. Hvað þýðir nafnið
Margrét?
2. Hver er frægasti
sálfræðingur, sem
uppi hefur verið á
þessari öld og hverr-
ar þjóðar er hann?
3. Hvað eru margar
Eddur til og við
hver j a eru þær
kenndar?
4. Hverjir fengu frið-
arverðlaun Nóbels á
tímum fyrri heims-
styrj aldarinnar ?
5. Hvenær hernámu
Englendingar ís-
land?
6. Hvað þýðir nafnið
Anna?
7. Hvað heitir austasti
oddi íslands?
8. Hvað þýða orðin
„Preludium“ og
„Postludium“?
9. Hvað er vitað um
mörg gos í og við
Heklu frá því land
byggðist?
10. Eftir hvern er skáld-
sagan „Þrúgur reið-
innar“?
Sagan barst frá einu blaðinu til
annars og pakkarnir héldu áfram
að streyma. Sumum þeirra fylgdu
meira að segja allverulegar pen-
ingaupphæðir. Einnig lögðu sumir
af fyrrverandi hermönnum mínum
sitt af mörkum, — mennirnir, sem
hinn örlagaríka dag höfðu barizt í
snjónum umhverfis Hemroulle, og
máttu ef til vill þakka íbúum
þorpsins það, að þeir voru enn í
tölu lifenda. f heimabæ mínum,
Winchester í Massachusetts, tók
fólk að víkja sér að mér á götu og
spyrja mig, hvernig það gæti bezt
hjálpað mér í þessu máli.
É’g hugsaði mikið um þetta allt
saman. Enda þótt hér væri engan
veginn um neinn stórvægilegan
heimsviðburð að ræða, þá var hér
þó tækifæri til að greiða vangoldna
skuld. Einnig mundi mér líða bet-
ur, ef ég efndi loforð mitt. Ef til
vill skipti það mestu máli.
Það var stofnuð nefnd til þess að
annast söfnun laka til Hemroulle
og haldinn sérstakur dagur til að
örva söfnunina. Það var sunnu-
dagur í desembermánuði og hann
hófst með því að hringt var klukk-
um hinna tíu kirkna í Winchester
og einnig ráðhúsklukkunni. Og
meðan klukkumar hljómuðu — á
sama hátt og hin eintóna klukka
þorpsins hafði gert þrem árum áð-
ur og 6000 kílómetra í burtu, kom
fólk með bunka af lökum.
Tveimur mínútum síðar, í febrú-
ar 1948, fór ég til Hemroulle til
þess að efna loforð mitt. Það snjó-
aði alveg eins og þegar ég kom
þangað áður. En í staðinn fyrir her-
menn stóðu nú forvitnir drengir á
hinni einu moldargötu þorpsins. Og