Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 53

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 53
Ógleymanlegur maður Gerð/ fyrstu veðurspána hérlendis EFTIR HLYN SIGTRYGGSSON, VEÐURSTOFUSTJÓRA að er víðsýnt á Þing- * * * * Þ íj) eyrum. í næsta ná- ijfc grenni er láglent, og •fó langt er yfir Hóp til Vatnsnesfjalla og Síðu. Til Norðurs er Húnaflóinn og Skaga- strandarfjöll, en til austurs og suð- urs skiptast á fjöll og frjósamir dal- ir -— þeirra meðal Víðidalur og Vatnsdalur. Slík sýn vekur útþrá, löngun til að kanna bæði það, sem að heiman sést og er fjöllum hulið og hafi. En á staðnum sjálfum minna kirkja, sögur og örnefni á forna frægð. Frá slíkum stað er gott heiman að leggja, og gott heim að koma. Jón Pjetur Eyþórsson fæddist að Þingeyrum 27. janúar 1895. Foreldr- ar hans voru hjónin Eyþór Bene- diktsson bóndi og kona hans Björg Jósefína Sigurðardóttir. Þegar Jón var á öðru ári flutti fjölskyldan að Hamri í Ásum, og þar bjó faðir hans lengi síðan. Þar fæddust syst- kini hans, Benedikt, Hólmfríður Guðrún, Jónína Jórunn, Margrét Sigríður og Björg Karitas, en hálf- bróðir þeirra, tæpum áratug eldri en Jón, er Sigurður Nordal pró- fessor. Jón hefur að sjálfsögðu tekið frá barnæsku þátt í öllum sveitastörf- um, eins og þau gerðust á þeim tíma. Bar snemma á ötulleik hans við vinnu, en einnig var hann snemma bókhneigður og námfús, það má vel marka af húsvitjunar- bókum sóknarprestsins. I Húna- vatnssýslum hefir löngum þótt sjálf- sagt að slíkir menn kæmust til mennta, enda fór Jón ungur að aldri í Gagnfræðaskólann á Akureyri, þaðan í Menntaskólann og stúdents- próf tók hann 1917. Síðan lá leiðin til Kaupmannahafnar, og byrjaði Jón þar nám í verkfræði. En lík- legt er, að hann hafi gert það til að afla sér þekkingar í undirstöðu- greinum veðurfræðinnar, stærð- fræði og eðlisfræði, því eftir árið segir hann skilið við verkfræðina, Náttúrufræðingurinn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.