Úrval - 01.06.1970, Síða 55

Úrval - 01.06.1970, Síða 55
GERÐI FYRSTU VEÐURSPÁNA HÉRLENDIS 53 og þaðan lauk hann cand. mag. prófi 1923. En jafnframt hóf hann nám og starf í Bergen í ágúst 1921, og fór til fullra starfa þar að námi loknu. Hann fór fljótlega að gera veður- spár. Framámenn veðurstofunnar voru forstöðumaðurinn Jack Bjerk- nes, sonur Vilhelms, og Svíinn Tor Bergerson. Þeir voru báðir orðnir vel þekktir menn erlendis, og þurftu því oft að skreppa frá daglegum störfum í Bergen til fyrirlestrahalds út um allar jarðir. Þá kom það oft á yngstu veðurfrseðinga stofnunar- innar, Jón Eyþórsson og Finn Spinnangr, að sjá um hinar dag- legu veðurspár. Og þess verður að minnast, að þegar þetta var komu varla nokkrar veðurfregnir nema með ritsímaskeytum frá landstöðv- um, en sendill skauzt með þau frá ritsímastöðinni til veðurstofunnar. Veðurskeyti frá skipum voru fágæt, og loftskeytasendingar á byrjunar- stigi. En veðurspárnar urðu ekki hið eina starf Jóns, forráðamenn stofn- unarinnar munu fljótt hafa fundið, að honum hentuðu ekki innistörfin eingöngu, jafnvel þótt um áhuga- mál væri að ræða. Veðurfræðingum var þá þegar ljóst, að háloftaat- huganir væru mikils virði. En það var ekki greitt um að gera þær — fjarskiptatæknin, sem nú er notuð við þær, var þá varla fundin upp ennþá. Að vísu var reynt að senda örlítil síritandi mælitæki með loft- belgjum upp í háloftin. En alveg var undir hælinn lagt, hvort þau fyndust nokkurn tíma, og jafnvel þótt svo færi, gátu liðið margir dag- ar áður en veðurfræðingur fengi þau í hendur. Þá voru upplýsing- arnar ekki lengur nothæfar til að gera veðurspár, þótt enn mætti nota þær til rannsókna. Eitt ráð var þó tiltækt til úrbóta. Það var að reisa veðurstöðvar á háum fjallatindum, því hærri og brattari, sem þeir voru, því betra. Gnægð er slíkra fjalla í Noregi, og brautryðjendum í Bergen var mik- ið í mun að koma upp fjallastöð rannsóknum sínum til stuðnings. Og stöðina var líka hægt að setja þannig, að hennar væri mikil not við rannsóknir á hájöklum í grennd- inni. Margs þurfti að gæta og ýmsar undirbúningsathuganir þurfti að gera, áður en staðurinn var valinn. Þennan starfa fól Bjerknes Jóni Eyþórssyni. Varla hefir þar tilvilj- un ráðið, líklegra er, að ötulleiki hans til að skipuleggja leiðangra hafi þegar verið kominn í ljós. Jón vann svo að veðurathugunum í Jöt- unheimum í tvö eða þrjú sumur, og starf hans þar leiddi meðal annars til þess, að sumarið 1926 varð veður- athugunarstöð reist á Fanaráken í 2070 metra hæð. Stendur húsið enn, og þótt margt hafi breytzt í veður- fræðinni, er ennþá starfrækt þar veðurathugunarstöð allt árið. Ekki var Jón þó einn að verki. Vinnufélagi hans um þessar mund- ir var ungur Svíi, Hans W. Ahl- mann, sem lagði stund á jöklafræði og varð síðar vel þekktur vísinda- maður á því sviði. Ahlmann var um þessar mundir að rannsaka Stygge- dalsbreen. Milli þessara u-ngu vís- indamanna tókst ævalöng vinátta, og samvinna þeirra um sameiginleg áhugamál átti eftir að bera árang-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.