Úrval - 01.06.1970, Side 58

Úrval - 01.06.1970, Side 58
56 ÚRVAL og ógnun. voru íafnvel fúsir til að beriast við þá baráttunnar vegna. Hann hefir líka réttilega séð, að rannsóknarverkefnið eitt var svo umfangsmikið. að til þess þurfti að virkia starfskrafta allra, sem iökl- arnir löðuðu til sín. Jöklarann- sóknafélaff fslands, sem Jón stofn- aði árið 1950, og stýrði til dauða- dags, varð vettvangur allra þessara ólíku aðila. Það er óneitanlega dá- lítið sérkennilegt félag. Heiti þess gefur markmiðið til kynna að hálfu — að stuðla að rannsóknum og ferðalögum á iöklum landsins. En þótt ferðirnar séu nefndar síðar, er ekki lögð minni áherzla á þær en rannsóknirnar i félagsstarfseminni. Árangurinn er sá. að í félaginu vinnur saman fólk úr ólíkustu sétt- um, bílstiórar og prófessorar, verk- fræðingar og hiúkrunarkonur, smiðir og kennarar. Eitt er þeim öllum sameiginlegt, áhuginn á ís- lenzkum jöklum. Svipmót félagsritsins, Jökuls, ber nokkurn keim af þessum skemmti- lega félagsanda. f einni opnunni getur að líta hálærða vísindagrein fulla af stærðfræðilíkingum. En í þeirri næstu kann að vera skemmti- leg frásögn um jöklaferð. dagbók- arbrot eða bréf frá bændum. sem mælt hafa skriðjökulsporða fyrir Jón. Hann var ritstjórinn, og þann- ig vildi hann hafa ritið, og þannig stjórnaði hann félagsstarfinu, hinn létti, glaðlegi félagsandi einkenndi allt starfið, hvort sem það var vís- indarannsókn eða eldamennska í þröngu sæluhúsi. Náskyld jöklavísindunum eru tvö önnur rannsóknarefni, er Jón lét til sín taka, loftslagsbreytingar og haf- ískomur. Af þessum þremur grein- um er þó veðurfarsfræðin undir- stöðuatriðið — veðurfarssveiflur valda breytingum bæði á jöklum og hafískomum. Jón samdi nokkrar ritgerðir um loftlagssveiflur. Þær eru ekki fyrirferðarmiklar, en mikil vinna hefir verið í þær lögð, því að sá einn veit, sem reynt hefir, hve mikil reikningsvinna getur legið í einni smátöflu yfir hitameðaltöl eða línuriti um loftlagsbreytingar, og hvílíkri nákvæmni þarf að beita, til að villur slæðist ekki með. Efni þeirra var einnig yfirgripsmikið, í þeim var bent á veðurfarsbreyting- ar síðustu áratuga, reiknað út, hve miklar þær væru og rætt um áhrif þeirra og afleiðingar. Starf Jóns að hafísrannsóknum var engu þýðingarminna. Veðurstof- an safnaði hafísfregnum og birti þær þegar hafísinn barst á næstu fiski- mið, eða sást frá athugunarstöðvum. En árabil gátu liðið án þess að íss- ins yrði vart við landið. Fæstir höfðu þá mikinn áhuga fyrir honum, og munu hafa fagnað því, að þióðin skyldi vera laus við þennan gamla vágest. En Jóni var vel Ijóst, að vitneskian um isinn gat verið mik- ilvæg, þótt hann kæmi ekki nær landinu en rétt yfir mitt Græn- landssund -— á því gat orðið breyt- ing fyrr en nokkurn varði, þá þurfti að vita, hvernig hana bæri að. Á striðsárunum síðari varð óhægt um vik að safna athugunum, og bið varð á, að starfsemin hæfist aftur að þeim loknum. Þreyta stríðsáranna var enn yfir alþjóðasamtökum, sem þetta verk hafði verið falið, og hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.