Úrval - 01.06.1970, Page 63

Úrval - 01.06.1970, Page 63
61 LÆRÐU AF BÖRNUM ÞÍNUM AÐ LEIKA ÞÉR hrífandi gleði. Börn eru svo yndis- lega frjáls í leik sínum, — þau kunna listina að „gleyma sér“ í leiknum. Og ef við hin eldri, get- um gleymt um stund okkar sjálfs- ögun, munum við hljóta undursam- lega reynslu. Fjögurra barna faðir sagði mér frá því nýlega, hvernig honum, er hann kom dauðþreyttur heim frá vinnunni, gramdist við heimilis- hundinn, sem óaflátanlega, hentist og skoppaði umhverfis hann, veik- ur af löngun til að leika sér. Hús- bóndinn reyndi að slaka á spenn- unni og hvílast, en það var von- laust. Að lokum fór hann út með seppann. „Loftið var hreint og svalt, og skyndilega var ég gripinn af einhverju, sem ég hafði ekki áttað mig á. Og fyrr en ég vissi af var ég kominn á harðahlaup — eins og fáviti — og lék mér við glað- væran hundinn! Við veltum okkur á grasfletinum og ég kastaði priki, sem við reyndum okkur að ná í. Að lokum tók það mig víst 20 mín- útur að kasta mæðinni og ná and- anum, — en þetta var fyrsta kvöld- ið í langan tíma, sem ég var ekki sljór og slappur, þegar ég fór að hátta. Börnum er það meðvitað, að maður skemmtir sér bezt, þegar farið er eftir því, sem kemur í hug- ann á stundinni. Fyrir skömmu keyptu nokkrir vinir okkar gamalt hús, sem þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.