Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 64

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL þurfti að lagfæra innan dyra, áður en það yrði tekið til íbúðar. Þegar kaupin voru um garð gengin, buðu nýju eigendurnir vinum og kunn- ingjum í „málaragildi“. Búningur ákveðinn: Gömul föt. Þegar við komum, fengum við að vita, að við mættum teikna, skrifa og mála á veggina, hvaða vitleysur, sem við vildum. Þetta varð einstaklega skemmtilegt kvöld. Sumir skrifuðu gamanvísur og spakmæli, sumir drógu upp heil málverk meðan enn aðrir fóru í spilaleiki eða þess hátt- ar. Það var bara dásamlegt að vera frjáls og mega gamna sér, án þess að hugsa um skyldur morgundags- ins. Hér var lifað fyrir líðandi stirnd. Vertu ekki stífur, heldur við- bragðs þýður. Vertu ekki að binda þig við eitthvað, af því að það virð- ist hið eina skynsamlega. Barrdð finnur enga’ þörf til þess að halda áfram við það, sem ekki er lengur skemmtilegt. Það er strax viðbúið til nýrra ævintýra. Við, hin, verð- um næstum því skömmustuleg, ef við framkvæmum eitthvað óhugs- að — bara um leið og okkur datt það í hug. Ef við erum í miðjum stórþvott- inum, eða sitjum sveittir við sölu- skýrsluna í skrifstofunni — og allt í einu kemur hlý gola inn um op- ínn gluggann, svo að við skynjum vorið í loftinu, — hvað gerum við þá? Við teljum okkur trú um, að við verðum að fylgja dagskipan- inni. Hugsið ykkur, ef við hefðum í staðinn leyft okkur smágöngu- ferð, hlustað á söng fuglanna, horft upp í krónur trjánna, eða bara set- ið á bekk úti í sólskininu dálitla stund! Jafnvel þótt við endrum og eins fórnum nokkrum mínútum, til þess að framfylgja skyndilegri löngun, þarf það alls ekki að leiða til leti og ábyrgðarleysis. Þvert á móti: Það getur aukið starfslöng- un okkar og þrek, með því að byggja upp og styrkja innri afl- gjafa, •— kenndina þá, að vera til, — að vera raunverulega lifandi, — sem við þurfum að vernda vel og gæta. Jafnvel rótgróinn vísindamaður veit — af sínu hyggjuviti — hve- nær honum ber að gefa eftir fyrir skyndilegri hugdettu. Prófessor nokkur, sem var að halda fyrir- lestur í heimspeki á snemmborn- um vordegi, hætti í miðju kafi og sagði: „Ég er hræddur um að þess- um skýringum verði ekki lokið að sinni. É’g þarf á stefnumót með apríl!“ Og þar með yfirgaf hann salinn og undrandi áheyrendur. Þegar dóttir okkar verður sér- staklega gröm og sár við okkur, hugsar hún til eins hins bezta kvölds, sem við höfum átt saman. Þetta var venjulegur virkur dag- ur, komið að kvöldi, og við hjónin höfðum lokið þreytandi verki •— að semja mikla fjárhagsáætlun. Og allt í einu varð okkur ljóst að við vor- um banhungruð, •—• ekki svo að skilja að okkur væri sama, hvað byðist — heldur hungruð eftir sér- stökum kjúklingarétti, sem við höfðum einhvern tíma áður smakk- að, í veitingahúsi inni í bænum. Við vöktum Dóru, 12 ára dóttur okkar, af værum svefni. Slíkt höfð- um við aldrei gert áður. Hún varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.