Úrval - 01.06.1970, Síða 77

Úrval - 01.06.1970, Síða 77
HVAÐ SAGÐI PLATÓ? 75 að það sé skynsamlegt að rækta með sér samúð. Enn er það skynsemin, enn er það vitið, sem sjtórnar." Þannig hefði Plató getað sannað hina miklu og varanlegu hlutdeild sína í lífsskoðunum Vesturlanda. 1 augum þess manns, sem lætur heiJann stjórna líkamsstörfuim sínum, er ekki neitt til, sem heitir erfiði. Það getur verið, að ,hann sé önnum kafinn hverja mínútu allan daginn, en hann leysir af hendi öll skyldu- störf sín með sem allra minnstri vinnu, vegna þess að honum hefur Jærzt að vinna á lipran og árangursríkan hátt. J. C. Roberts. Dómari: „Voruð þér viðstaddur, þegar vandræðin hófust milli vinar yðar og eiginkonu hans?" Vitni: „Nú, auðvitað! Var ég ekki svaramaður við hjónavígsluna, eða hvað?“ Menntið menn, án þess að minnzt sé á trúarbrögð, og þér munuð gera þá að sn.iöllum djöflum. Wellington. LeikritaskáldiÖ ræöir um ceslcu sína: Æskan er tírni vonbrigða, vona og metnaðargirni, sem hindruð er af völdum fáfræði og skorts á hæfni. Ég hef aldrei tekið undir með þeim, sem kvarta og kveina yfir horfinni æsku sinni. Ég gleðst yfir því, að æska mín er að baki, og mér finnst engin tilhugsun eins andstyggileg og sú, að miér gæfist tækifæri til að lifa hana að nýju. Æskan er fyrirbrigði, sem ætti ekki að endast lengi. St. Jóhn Ervine. 1 fyrra var biskup einn, sem ég þekiki, að reyna að panta far við af- greiðsluborð flugfélagsins United Air Lines með fluigvél, s,em flygi nn viðkomu frá Birmingham i Alabamafylki norður til New York. Af- greiðslustúlkan sagði þá: „Mér þykir það leitt, herra, en þér verðið fyrst að fljúga til Atlanta." Þá spurði biskupinn,, sem skyldi ekkert í slíku fyrirkomulagi: „E'n ef ég vildi nú fara til San Francisco?" Þá endurtók afgreiðslustúlkan: „Þér verðið þá fyrst að fljúga til Atlanta." Svo nefndi biskupinn nokkrar aðrar borgir í Bandarikjunum, og svarið var ætíð hið sama: „Þér verðið fyrst að fljúga til Atlanta." Svo spurði biskupinn hæðnislega: „Jæja, góða mín, en ef ég vlidi nú fara til helvítis? Yrði ég samt að fljúga fyrst til Atlanta?" „Sú flugleið er á vegum Deltaflugfélagsins," svaraði afgreiðslustúlkan þá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.