Úrval - 01.06.1970, Side 82

Úrval - 01.06.1970, Side 82
80 ÚRVAL in í stiganum brotnuðu nú. Einn veggur tók að hrynja yfir hópinn, sem húkti í stiganum. Dr. Robert H. Shimpson, forstjóri Fellibyljamiðstöðvar ríkisins í Mi- ami í Floridafylki, lýsti yfir því, er hann flokkaði styrkleika fellibyls- ins Camillu, að hann vœri „mesti stormur, sem nokkru sinni hefur verið skráð, að skollið hafi yfir byggð svæði í Vesturálfu.“ Hann náði yfir 70 mílna breitt belti, þar sem kraftur hans var mestur. Og út úr honum geystust vindhviður, sem náðu 200 mílna hraða. Kraftur hans var svo ofboðslegur, að sjávar- yfirborðið vði ströndina hækkaði um 30 fet. Hann eyðilagði lalt, sem á vegi hans varð við Mexíkóflóann, þar á meðal 19.467 heimili og 709 smáfyrirtœki, sem eyðilögðust ann- að hvort gersamlega eða skemmdust mikið. Hann reif upp 2.400.000 lítra olíugeýnti í bœnum Gulfport og skildi hann eftir hálfri fjórðu mílu í burtu. Hann sleit ákkerisfestar þriggja stórra flutningaskipa og slengdi þeim upp að ströndinni. Símastaurar og 20 þumlunga þykk grenitré brotnuðu með smellum, sem líktust byssuskotum, er storm- urinn skall á þau. Fyrir vestan Gulfport þurrkaðist bærinn Pass Christian bókstaflega út. Nokkrir skemmtiferðamenn, sem bjuggu í hinu íburðarmikla gistihúsi Richelieu Apartments í þeim bœ, stofnuðu til fellibyljaveizlu og œtl- uðu að fylgjast með hamförum hans af efri hæðum gistihússins. Það var eins og einhver risáhnefi hefði mál- að gistihúsið sundur, og þar fórust 26. Nokkrum augnablikum eftir að þakið fauk af húsi Koshakfjölskyld- unnar, hrópaði John: „Förum upp stigann... upp í svefnherbergið okkar! Teljið börnin.“ Börnin húktu þarna í hellirigningu umkringd full- orðna fólkinu. Kona Koshaks gamla sagði við þau biðjandi röddu: „Börn- in góð, við skulum syngja!“ Börnin voru of hrædd til þess að verða við þessari beiðni hennar. Hún söng nokkra tóna ein sín liðs. En svo dó rödd hennar út. Brakið kastaðist til, er arinninn og reykháfurinn í dagstofunni hrundi. Nú tóku tveir veggir í svefn- herberginu einnig að gliðna í sund- ur. Þetta síðasta hæli þeirra var einnig í hættu. John skipaði þá fyr- ir: „Inn í sjónvarpsherbergið!“ Þetta var það herbergi, sem fjærst var vindáttinni. John lagði handlegginn sem snöggvast utan um konu sína. Janis skildi hann. Hún sat þarna hríð- skjálfandi af átökum vindsins, regnsins og af helköldum ótta, og hélt dauðahaldi um tvö barnanna. Hún baðst fyrir án þess að segja orð: Góði guð, veittu mér styrk til þess að afbera það, sem ég verð að afbera. Hún fann til ofsareiðí gegn fellibylnum. Við látum hann ekki sigra, hugsaði hún. Koshak gamli fann til innbyrgð- ar reiði. Hann fann sárt til þess að geta ekki gert neitt til þess að berj- ast gegn fellibylnum. Hann náði í sedrusviðarkistur og tvíbreiða dýnu innan úr svefnherbergi og fór rr.eð það fram í sjónvarpsherbergið án þess að hugsa út í það, til hvers hann æltaði að nota þetta. Á sama augna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.